Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 6
EFNI 5 RITSTJÓRNARGREIN 8 FRÉTTIR 14 MENN ÁRSINS1989 Frjáls verslun og Stöð 2 velja nú menn ársins í íslensku atvinnulífi í annað sinn. Bryddað var upp á þessari nýbreytni fyrir einu ári og mæltist það þá vel fyrir. Tilgangurinn með útnefningu þessari er að vekja athygli á því sem vel er gert í atvinnurekstri hér á landi og freista þess að efna til jákvæðrar umræðu um viðskipti og atvinnustarfsemi. Menn ársins 1989 að mati Fijálsrar verslunar og Stöðvar 2 eru eigendur útgerðarfyrirtækisins Samherja hf. á Akureyri, þeir Þorsteinn Már Baldvinsson, Þorsteinn Vilhelmsson og Kristján Vilhelmsson sem allir starfa við fyrirtækið og hafa byggt það upp frá grunni á sex árum í að vera öflugt og vel rekið fyrirtæki sem skilað hefur hagnaði allan tímann. Rætt er við þá félaga og fyrirtæki þeirra kynnt. 24 ÍSLENSKIAUGLÝSINGA- MARKAÐURINN Sighvatur Blöndahl sem var framkvæmdastjóri markaðssviðs Stöðvar 2 frá árinu 1986 fram á sl. haust ritar grein um íslenska auglýsingamarkaðinn þar sem hann kemur fram með tölur og skiptingu markaðarins eftir fjölmiðlum og lýsir skoðunum sínum á framvindu auglýsingamála hér á landi á undanfömum flórum árum. 30 VIÐTALVIÐ BIRKI BALDVINSSON Birkir Baldvinsson kaupsýslumaður í Luxembourg hefur verið búsettur erlendis í 30 ár og stundar nú flugvéla- og flugvélavarahlutaviðskipti auk fjárfestinga víða um heim. Hann á lítið fjárfestingarfyrirtæki á íslandi sem sér um viðskipti hans hér á landi. Birkir lýsir í viðtalinu ýmsum möguleikum íslendinga og gerir nokkum samanburð á því hvemig er að stunda viðskipti í Luxembourg og á íslandi. 35 ÍSLENSK ÁÆTLANAGERÐ íslenskri áætlanagerð er lýst með orðunum „mistök á mistök ofan“. Fjallað er um áætlanagerð hér á landi og rakin dæmi um það hvemig hún fer úrskeiðis aftur og aftur með hroðalegum afleiðingum. Einnig er rætt við Þórð Sverrisson, formann Stjómunarfélags íslands. 46 ERLENT 49 ENDURMENNTUN Á síðustu tveimur árum hafa um 30 þúsund íslendingar sótt námskeið af einhveiju tagi. Hér birtist ítarleg umfjöllun um námskeiðahald, endurmenntun, fullorðinsfræðslu og skólahald utan hins hefðbundna menntakerfis. Fram kemur að hér er um ótrúlega mikla starfsemi að ræða. Birt em viðtöl við ýmsa forsvarsmenn fýrirtækja og stofhana sem sinna endurmenntunarstarfi. 66 AFKOMA 0G HORFUR Fijáls verslun hefur rætt við nokkra stjómendur íslenskra fyrirtækja og spurt þá um afkomu ársins 1989 og horfur framundan. Rætt er við átta menn úr ýmsum greinum atvinnukfsins og kemur margt fróðlegt fram í svörum þeirra. 72 ERLENT 75 VERNDAÐIR VINNUSTAÐIR Fatlaðir hafa á síðustu árum sótt fram og krafist aukinnar hlutdeildar í rekstri samfélagsins. Vinnustaðir þeirra hafa sprottið upp og markmið þeirra flestra er að þjálfa fatlaða til vinnu á almennum vinnumarkaði. Við heimsóttum nokkra af þessum vinnustöðum og ræddum við forsvarsmenn þeirra. 83 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.