Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 8
FRETTIR SKEUUNGUR: VERÐURINDRIÐISTJÓRNARFORMAÐUR? Við skýrðum frá því í véfréttarstíl í byrjun des- ember að forstjóraskipti stæðu fyrir dyrum hjá einu af allra stærstu og öflugustu fyrirtækjum landsins. Nú hefur þetta verið staðfest. Kristinn Björnsson, sem veitt hef- ur Nóa, Sírisu og Hreini forstöðu um árabil, tekur við forstjórastarfinu hjá Skeljungi á miðju næsta ári. Ekki hefur verið ákveðið hver tekur við starfi Kristins. Talið er fullvíst að Ind- riði Pálsson, sem lætur af starfi forstjóra Skeljungs þegar Kristinn tekur við, taki sæti í stjóm félags- ins. Stjórn Skeljungs hf. skipa nú þeir Björn Hall- grímsson, Thor Ó. Thors forstjóri Islenskra aðal- verktaka, Halldór H. ENGIN DÝRTÍÐ Á VOPNAFIRÐI Indriði Pálsson og frétt Frjálsrar verslunar. Halldór Ásgrímsson komst hnyttilega að orði á spástefnu Stjórnunarfé- lags Islands í desember þegar hann vitnaði í mann úr kjördæmi sínu á Austfjörðum, sem lét svo um mælt að á Vopnafirði væri engin dýrtíð — þar væri allt skrifað! Halldór lagði út af þess- um orðum á þá leið að verðbólgan á Islandi hafi verið „skrifuð“ á undan- förnum ámm og nú væri komið að skuldadögun- um. En á meðfylgjandi mynd, sem tekin var á ANUGA matvælasýning- unni í Köln, sést sjávar- ELLEFU MILUARÐAR í AÐ KYNNA RAKVÉL Gillette-rakvélafyrir- tækið er að setja nýja rakvél á markað í febrúar nk. Það er Sensor rakvél- in sem þá verður kynnt með umfangsmesta fjöl- þjóðasöluátaki í sögu rakvélanna. Ætlunin er að verja 175 milljónum dollara í að kynna þessa nýjung. Það samsvarar 11 milljörðum íslenskra króna, eða um það bil ein- um tíunda fjárlaga ís- lenska ríkisins. Markmið markaðs- og sölukynningar þessarar mun vera að valda upp- lýsingasprengingu á markaðinum, enda á hún sér enga hliðstæðu þegar litið er til þeirra fjármuna sem varið verður til hennar. Gillette fyrirtækið fyrirhugar að verja 110 milljónum dollara til beinna auglýsinga, fyrst og fremst í sjónvarpi. Sjónvarps- og blaðaaug- lýsingar verða birtar á 12 tungumálum, þar á meðal á íslensku. útvegsráðherrann með Lindu Pétursdóttur feg- urðardrottningu, sem einmitt hefur búið á Vopnafirði. Jónsson, Jónatan Einar- sson í Bolungarvík og Gunnar Þór Ólafsson. í varastjórn eru: Gunnar J. Friðriksson, Sigurður Einarsson í Vestmanna- eyjum og Haraldur Stur- laugsson á Akranesi. Talið er að Björn Hall- grímsson, núverandi stjórnarformaður, faðir Kristins Björnssonar, muni ekki gefa kost á sér sem formaður áfram. Ekki hefur verið ákveðið hver tekur við, en heim- ildarmenn blaðsins eiga frekar von á að það verði Indriði Pálsson. Hann á sæti í stjórn Flugleiða, er varaformaður stjórnar Eimskips, stjórnarmaður í Úrval/Útsýn og er auk þess varamaður í banka- ráði íslandsbanka. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.