Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 9
 FRETTIR ÁLAFOSS: TflPAÐI 724 MILUONUM Aðalfundur Álafoss hf. fyrir árið 1988 var loks haldinn þann 12.desem- ber, en honum hafði þá verið frestað oftar en einu sinni. Ástæður frestunar- innar hafa verið sagðar þær að unnið hafi verið að frekari endurskipulag- ningu og uppstokkun hjá fyrirtækinu, sem þó hefur ekki verið í rekstri með þessu sniði nema í tvö ár. Ársreikningur fyrir- tækisins árið 1988 sýnir FRETTIR ALAFOSS1988: TAPIÐ 500 MILUONIR KRONA' Eftir því sem næst verður komist er tap árs- ins 1988 hjá Alafossi hf. 500 til 550 milljónir króna. Tapsfjárhæðin verður ennþá skugga- legri þegar þess er gætt heildarvelta ársins nam ekki nema 900 millj- ónum króna. Hér er um ótrúlegar tölur að ræða. Skýringanna er að leita heinu rekstrartapi árs- ns, þungum fjármagns- tostnaði og í því, sem ílýtur að vekja mesta at- lygli, að nú þarf að færa liöur verð vcirubrigða TISimÆlnMi Hundrað milljónir HEEIÍSj =•-- dftSir fyrirtækisins vegna þess acð þær voru ofmetnar um 100 til 200 milljónir króna vid sameiningu Álafoss hf. og llllariðnað- ar SÍS þann 1. desember 1987. Misvægi var í birgöa- mati milli SÍS og Álafoss hf. á þann veg að mat end- urskoðenda Álafoss hf. var allt of hátt og gaf þannig villandi mynd af eignarstciðu fyrirtækis- ins. Endurskoðendur Álafoss hf. voru Endur- skoðunarmiðstöðin N. Mancher. Ný stjóm Álafoss hf. skipti um endurskoðun- arfyrirtæki og réði End- urskoðun hf nú strax rekstrarárs tækisins haf sópa undan t lciðréttaþáv sem N. Manc stciðu birgði Álafossi þegi ingar var gei Mál þetta miklum vi hjá Álafossi var nægur fj Álafossmönr bæði sorglej legt. Fróðlej fylgjast með vifl þvi f»e|jar FROÐUPAPPIRARIUMFERÐ Framkvæmdastjóri hjá allstóru fyrirtæki tjáði blaðinu að fyrirtæki sem ættu miklar kröfur úti- standandi eyddu nú stór- vaxandi tíma í að greiða úr málum annarra, þ.e. viðskiptamanna sinna sem væru í miklum van- skilum. Þetta lýsir sér í því að meira ber á því en verið hefur að víxlar og verðbréf sem seld hafa verið, séu innheimt aftur hjá söluaðilum vegna vanskila greiðenda. Þetta er auðvitað ekkert nýtt, en hefur stóraukist, að sögn þessa viðmæl- anda blaðsins, með þeim afleiðingum að mikil röskun getur hlotist af. Hann sagði að menn væru nú mun meira á verði en áður og reyndu eftir mætti að forðast að taka vafasöm verðbréf sem greiðslur. Hafði hann á orði að mikið væri nú í umferð af „froðu- pappírum“, þ.e. víxlum og skuldabréfum sem litl- ar líkur væru taldar á að fengjust greidd vand- ræðalaust. Til að losna við að selja verðbréf í banka frá ótraustum aðilum, og taka ábyrgð á þeim, munu ýmis fyrirtæki vera farin að tíðka í auknum mæli að taka við víxlum og skuldabréfum með því skilyrði að þau verði seld til fjármögnunarfyrir- tækja með afföllum og án ábyrgðar. Með því móti fá kröfuhafarnir sitt í reiðu- fé, án þess að skrifa á pappírana sem ábyrgðar- menn og skuldararnir taka á sig afföllin, sem geta verið veruleg þegar um ótrygga greiðendur er að ræða. 724 milljón króna tap — sem þó er enn hrikalegra þegar þess er gætt að heildarvelta fyrirtækis- ins á árinu nam einungis 930 milljónum króna. Tap sem hlutfall af veltu er því 78% sem hlýtur að nálgast heimsmet. í þessu sambandi má benda á að tap Arnarflugs árið 1988, sem þótti hroðalegt, var þó „aðeins“ 25% af veltu flugfélagsins. Frjáls verslun sagði frá því á síðastliðnu sumri að blaðið teldi sig hafa heim- ildir fyrir því að tap Ála- foss árið 1988 næmi 500 til 550 milljónum króna. Vegna þessarar fréttar var ritstjórn blaðsins að því spurð, hvort hún væri ekki orðin helst til glannaleg að birta furðu- fréttir af þessu tagi. Nú er komið á daginn að heimildarmenn okkar frá í sumar hafa verið allt of bjartsýnir á afkomu Álafoss þó þeir nefndu tapstölu yfir hálfan millj- arð. REKSTURINN ENGINN VANDI! í nýútkomnu blaði Fé- lags íslenskra iðnrek- enda, Á döfinni, kveður við skemmtilegan tón í viðtali við Ástu Krist- jánsdóttur eiganda iðn- fyrirtækisins Ceres hf. Hún segir hreinlega að það sé enginn vandi að reka fyrirtæki á Islandi. Ummæli hennar koma hressilega þvert á allt tal um sífelldan vanda í at- „Þaö er enginn vandi að reka fyrirtæki á íslandi" segit AsU Ktisljansdollit tigandi idntyrótaklsins C«t«s hl. vinnurekstri lands- manna. Hún segir orð- rétt: „Það er í raun ekkert öðruvísi að reka fyrirtæki en heimili. Sumir reka heimili vel en aðrir ekki og það er að mínu mati alveg óháð kyni. Fyrir mér hefur þetta ekki verið neitt vandamál.“ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.