Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 25
Millj. kr. 3250 3000 2750 2500 . ■ Wr ' & % «» i 1986 1987 1988 1989 Þessi mynd sýnir hvernig auglýsingamarkaðurinn hefur minnkað að raungildi frá árinu 1986 samkvæmt útreikn- ingum greinarhöfundar. Á árinu 1986 var auglýsingamarkaðurinn rétt rúmir 3 milljarðar króna en í ár er hann talinn vera um 2.5 milljarðar. Allar tölur eru á verðlagi ársins 1989. SAMDRÁTTURINN VERÐUR AÐ VERULEIKA Segja má að Morgunblaðið verði fyrst vart við samdrátt á miðju ári 1987, þegar nýju miðlamir fara að taka auglýsendur í auknum mæli til sín. Samdrátturinn var að vísu létt- vægur tii að byrja með en fór að segja alvarlega til sín á árinu 1988, þegar magn auglýsinga dróst saman um 10- 12% milli ára. Samkvæmt upplýsing- um mínum má gera ráð fyrir að sam- drátturinn í magni verði um 20% á þessu ári. En eins og áður sagði er tekjusamdrátturinn talsvert minni vegna hækkunar á verðskrá. FLEIRIFYRIR BARDINU Á SAMDR/ETTINUM En Morgunblaðið hefur ekki eitt orðið fyrir barðinu á samdrættinum. Hann hefur DV einnig mátt að þola, sömuleiðis Ríkisútvarpið og þá alveg sérstaklega útvarpsrásir fyrirtækis- ins, sem hafa átt í harðnandi sam- keppni. Auk þess hefur nokkur hluti tímarita orðið fyrir samdrætti. Önnur dagblöð og landsmálablöð hafa mátt þola mestan samdrátt á síðustu tveimur árum. Bylgjan átti velgengni að fagna fyrsta starfsárið, en varð síð- an fyrir talsverðum samdrætti þegar hlustun stöðvarinnar datt niður með vaxandi gengi Stjömunnar. Dæmið snérist aftur við á árinu 1988 þegar verulega tók að halla undan fæti hjá Stjömunni með batnandi hag Bylgj- unnar. Adam var hins vegar ekki lengi í paradís því þegar árið var gert upp í heild sinni varð talsverður samdrátt- ur og það er þegar ljóst að áframhald- andi samdráttur verður á þessu ári. Stjarnan skipti um eigendur á þessu ári. í dag er Aðalastöðin risin upp úr gömlu Stjömunni. Hver gangur henn- ar verður, er of snemmt að spá til um. Stöð 2 hefur verið í stöðugri sókn á auglýsingamarkaðinum allt frá því hún fór í loftið haustið 1986. Hefur hlutur stöðvarinnar á markaðinum stöðugt verið að aukast og hefur verið um- talsverð raunaukning milli ára og verður fyrirsjáanlega á þessu ári. Auglýsingamagn Stöðvar 2 hefur verið talsvert meira heldur en nemur tekjunum í hlutfalli við Ríkissjónvarp- ið, þar sem Stöðvarmenn komust hreinlega inn á markaðinn með því að bjóða lægri auglýsingaverð en þekkt- ust. Þeir hafa síðan stöðugt verið að færa sig upp í verðum og í dag er hlutur þeirra í tekjum orðinn talsvert 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.