Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 29
hefur þeim orðið heldur h'tið ágengt, en hins vegar er alveg ljóst að þeir muni færa aukin viðskipti til sín haldi þeir áfram að láta markaðinn ráða ferðinni að einhverju leyti. Morgun- blaðið hefur hins vegar h'tið hreyft sig og þar ríkja enn sömu reglur um af- slætti og ekki hefur þýtt að ræða um neinar breytingar þar á. Hvort sam- drátturinn undanfarin tvö ár neyðir þá Morgunblaðsmenn til að komast til móts við viðskiptavinina, mun fram- tíðin leiða í ljós. AUKIN ÞEKKING Ekki er nokkur vafi á því að mennt- un og þekking á markaðssviðinu hefur aukist verulega á undanfömum árum og mun örugglega skila sér inn á aug- lýsingamarkaðinn, bæði inn á auglýs- ingastofumar og inn í fyrirtækin þar sem endanlega ákvarðanir eru tekn- ar. Það er því ekki nokkur vafi á því, að það eiga eftir að verða áframhald- andi hræringar á auglýsingamarkað- inum. Hann mun færast nær þeirri samsetningu, sem við þekkjum frá nágrannalöndum okkar, þar sem mun meiri dreifing er heldur en við þekkj- um hér á landi. Það er því nokkuð ljóst, að samkeppnin mun aukast til muna á komandi árum. Hvemig sam- setningin mun verða nákvæmlega er erfitt að fullyrða, en það er hins vegar ljóst að menn munu þurfa að hafa meira fyrir hlutunum en hingað til. Tími risanna tveggja, Morgunblaðs- ins og Ríkisútvarpsins, er örugglega hðinn. Spumingin er hins vegar hvernig hinum miðlunum muni takast upp við að ná til sín viðskiptum. VANDRÆÐIAUGLÝSINGASTOFA Ekki er nóg með að auglýsinga- markaðurinn hafi dregist saman að raungildi á liðnum árum, heldur hefur sú þróun einnig átt sér stað vegna erfiðari stöðu atvinnulífsins, að menn hafi notað sömu auglýsingamar meira en ella og látið framleiða fyrir sig ódýrari auglýsingar. Þetta hefur komið mjög þungt niður á auglýsinga- stofunum, sem margar hverjar hafa átt við mikla rekstrarörðugleika að stríða á liðnum misserum og þá alveg sérstaklega á því ári sem er að h'ða, SKIPTING Á AUGLÝSINGAMARKAÐINUM1989 1000 f/IILLJ-KR-_____________________________ 1111 MORG DV STÖÐ 2 TÍMAR SJÓNV ÚTVST ANNAÐ Auglýsingamarkaðurinn á árinu 1989 er talinn vera um 2.5 milljarðar. Samkvæmt mati greinarhöfundar skiptist hann þannig á milli einstakra miðla í krónum talið. það er 1989. Þessir erfiðleikar hafa haft það í för með sér að nokkrar minni auglýsingastofur hafa hreinlega lagt upp laupana og aðrar hafa sam- einast til að auka hagræðingu í rekstri með stækkandi einingum. Þá hefur það haft sín áhrif að tím- aritafyrirtækin hafa neyðst til að bjóða framleiðslu á auglýsingum vegna lítils áhuga stofanna á viðskipt- um og að Stöð 2 fór sjálf út í fram- leiðslu auglýsinga af sömu ástæðu, sem hefur haft það í för með sér að framleiðslukostnaður á sjónvapsaug- lýsingum hefur farið talsvert niður á við á þeim liðlega þremur árum, sem liðin eru frá því að stöðin fór í loftið. Samkvæmt upplýsingum mínum er orðið ljóst að halh verður á rekstri verulegs meirihluta auglýsingastofa í landinu á þessu ár. Eins og áður sagði mun örugglega komast eðhlegra ástand á markaðinn með aukinni þekkingu og með því að menn átti sig betur á auglýsingamark- aðinum eftir þær miklu sviptingar sem þar hafa verið á liðnum árum. Samkvæmt upplýsingum greinar- höfundar má gera ráð fyrir 20% magnsamdrætti auglýsinga hjá Morg- unblaðinu árið 1989. Tekjusamdrátt- ur er ekki svo mikill vegna hækkana á verðskrá umfram verðlagsbreytinga. MINOLTA Ncttð Ijósrítunarvélín sem ekkert ter fyrir Lítil og handhæg vél sem ávallt skilar hámarksgæðum. Auðveld í notkun og viðhaldi. Tekurýmsargerðirog stærðir pappírs. Sterk vél sem óhætt er að reiða sig á. Útkoman verður óaðffemanleg með Minotta EP-30 kKJARAN Síðumúla 14,108 Reykjavík, s:(91) 83022 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.