Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 32
VIÐTAL Birkir Baldvinsson með heimskortið í baksýn, en hann stundar alþjóðlega viðskipti víða um heim. ingu í formi skattaívilnana til að hvetja fólk tO að leggja fram hlutafé í atvinnu- rekstur. Það er vísir að þessu en bet- ur má ef duga skal. Ég fylgist spennt- ur með framvindu opins hlutabréfa- markaðar á íslandi og vona að hann dafni vel, enda er það ein meginfor- senda þess að Islendingar nái sér vel á strik.“ Eiga íslendingar möguleika á að ná til sín alþjóðlegum viðskiptum? „Það er allt hægt ef vOji er fyrir hendi og rétt hugarfar. En það þarf þá að koma til stöðugleiki í efnahagslífmu og kollsteypumar verða að hætta. Auk þess þarf aukið frjálsræði við ijármagnsflutnniga miUi landa. íslend- ingar gætu fengið miklar tekjur inn í landið ef leyft yrði að stofna alþjóðleg eignarhaldsfyrirtæki og skrá þau á ís- landi. Þá kæmi fjöldi erlendra aðOa með fjármagn til ávöxtunar á íslandi. Þessir aðilar þyrftu að njóta skatta- legrar velvildar og íslendingar fengju miklar tekjur í sinn hlut. Þetta eru nútímaviðskiptahættir og ekkert til að hræðast. Hingað tO hafa Luxem- burg, Bahama, Jersey, Virgin Island, Gíbraltar og fleiri skráð mikið af þess- um félögum og haft mjög góðar tekjur af því. Hvers vegna ekki ísland sem er miðsvæðis milli Ameríku og Evrópu?“ Að lokum bið ég Birki að segja mér hvað einkenni Luxemburgara í við- skiptum. „Þeir eru rólegir og yfirvegaðir. íslendingar eru kraftmeiri og ættu því að hafa mikla möguleika. Ég hef fiár- fest á íslandi af því ég hef trú á þjóð- inni. Hér er lögð mikil áhersla á spamað. Luxemburgarar eru spar- samir og gætnir og vilja helst ekki eyða nema vaxtavöxtunum. Þeir eyða aldrei meiru en þeir afla og í ráðdeOdarsemi gætum við íslending- ar lært mikið af þeim. Luxemburgarar hafa verið klókir í atvinnuuppbyggingu landsins. Þeir hafa opnað fyrir útlendingum, sem hafa komið inn með nýjar atvinnu- greinar og fest þær í sessi. En á rétt- I um tíma hafa heimamenn svo komið nin í rekstur þeirra. Þannig komu Englendingar með stáliðnaðinn, Þjóð- verjar með bankana og íslendingar með flugið. Þegar búið er að festa starfsemina í sessi og menn standa frammi fyrir nýjum fjárfestingum, eru heimamenn tilbúnir með fiármagn til að ná undirtökunum. Bankar hér hafa staðið saman að því að veita Luxem- burgurum stuðning tO að grípa inn í. Þannig unnu íslendingar visst braut- ryðjendastarf í fluginu hér í landi og mikil flugviðskipti hafa síðan eflst í kjölfar þess. Luxair hefur sprottið upp og Flugleiðir hafa látið sinn hlut í Cargolux og Luxemburgarar tekið við. Þannig gerist þetta einnig í öðr- um atvinnugreinum. Ég hef verið búsettur hér svo lengi að ég hef auðvitað lært ýmislegt af Luxemburgurum. Reyndar tel ég mig hafa lært hvað mest af Skotum þau átta ár sem í starfaði í Skotlandi. Þeir eru afar skipulagðir. En maður lærir að vera gætnari af því að vinna innan um Luxemburgara og hef ég tO marks um það, að því er sjálfan mig varðar, að ég er hættur að taka eins stóra áhættu og ég gerði þegar ég var að byrja í viðskiptum. Ég legg ekki leng- ur aUt undir.“ IÉg er hættur að taka eins stóra áhættu og ég gerði þegar ég var að byrja í viðskiptum. Ég legg ekki lengur allt undir. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.