Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 37
Áætlanavanda þjóðfélagsins má að ýmsu leyti rekja til stórfelldra mistaka stjórnvalda við opinberar áætlanir. inberar áætlanir gera ráð fyrir 2.3% atvinnuleysi. Meginreglan í þessum niðurstöð- um stjómenda fyrirtækjanna var sú að þeir voru svartsýnni en kemur fram í þjóðhagsáætlun. Vera kann að þetta sé vísbending um að þeir vilji hafa vaðið fyrir neðan sig og forðast að brenna sig enn einu sinni á of mikilli bjartsýni varðandi framvindu efna- hagsmála. Bjartsýni virðist óhófleg ár eftir ár hjá forsvarsmönnum rílíisfjármála og menn misreikna sig einfaldlega þegar reynt er að spá í spilin. Útgjöld eru vanáætluð, tekjur ofáætlaðar og varla er búið að gera heitstrengarnar um aðhald í rekstri og framkvæmdum, þegar kosningavíxlarnir fara að falla og grípa verður til „efnahagsráðstaf- ana“. ILLA BRUGÐIST VIÐ Breytingar á hinum svokölluðu ytri aðstæðum eru afar örar í íslenskum þjóðarbúskap, eins og allir, vita og viðbrögð manna við áföllunum eru handahófskennd og ómarkviss í allt of mörgum tilvikum. Gildir þá sama um einkarekstur og opinberan rekstur. Hér er ekki um nein ný sannindi að ræða. Slíkar ræður hafa oft verið fluttar í margvíslegu samhengi og svo virðist sem sá ræðuflutningur geti haldið áfram enn um sinn. En hvers vegna hafa stjómendur þá ekki brugðist við í tíma og aðlagað sína rekstraráætlun breyttum ytri skilyrð- um þegar þau koma upp? A ráðstefnu um íjármál sveitarfé- laga fyrir stuttu kom vel fram að sveitastjórnarmenn eiga við þennan vanda að stríða eins og aðrir stjórn- endur. í fjárhagsáætlun fyrir tiltekið ár er reiknað með 6-8% hækkun launaliða en strax um mitt ár getur legið fyrir að hækkunin verði 15-20%. Þá gerist það sem virðist hrjá margan stjórnandann: Menn neita að horfast í augu við uppkominn vanda, skera ekki niður önnur útgjöld til að mæta þessum og afleiðingin verður skulda- söfnun eða veruleg skerðing á þeim rekstrarafgangi sem að var stefnt. Hjá nær öllum sveitarfélögum í land- inu gildir fyrri reglan því boginn er alla jafna hátt spenntur og ekkert svigrúm til að mæta slíku áfalli. Það skal tekið fram að þetta dæmi um breytingar á launaliðum er aðeins valið af handa- hófi því af nógu er að taka; gatnagerð- argjöld reynast mun minni tekjupóst- ur en að var stefnt, einstakir rekstr- arliðir fara verulega fram úr áætlun, tiltekin nýframkvæmd varð dýrari en áætlun sagði o.s.frv. Alkunna er að eigið fé í íslenskum fýrirtækjum er af skomum skammti. Fyrir því em ýmsar ástæður sem ekki er ætlunin að rekja hér. Van- áætluð útgjöld verða því afdrifarík því svigrúmið til að mæta áfallinu er ekki Grimsby 20 feta gámur . . . . 932£ 40 feta gámur . . . . 1283£ á pll. per tonn . . . . 81 £ á pll. per cbm . . . . 39£ Rotterdam 20 feta gámur . . . . 3465 D.FL. 40 feta gámur . . . . 4620 D.FL. á pll. per tonn . . . . 291 D.FL. á pll. per cbm . . . . 140D.FL. Hamborg 20 feta gámur . . . . 3370 DM 40 feta gámur . . . . 4480 DM á pll. per fonn . . . . 310DM á pll. per cbm . . . . 180 DM Esbjerg 20 feta gámur . . . . 11.340 D.kr. 40 feta gámur . . . . 15.120 D.kr. á pll. per tonn . . . . 983 D.kr. á pll. per cbm . . . . 473 D.kr. Sama flutningsgjald óháð vörutegund. SKIPAFÉLAGIÐ OK hf óseyrarbraut 14b, 220 Hafnarfjörður, simi 91 -651622 Sjöunda starfsár 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.