Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 40
AÆTLANIR fyrir þessari út- komu að mati Rík- isendurskoðunar? í fyrsta lagi brugðust áætlanir fjárlaga um framlag úr rekstri til fjár- festinga og greiðslu afborgana af lánum. í öðru lagi voru dráttar- vextir af ýmsum vanskilum aldrei teknir með í áætl- anir, en þess má geta að uppsafnað- ir dráttarvextir við Ríkisábyrgðarsjóð námu 151.8 milljón- um króna í árslok 1987. í þriðja lagi varð heildarkostnaður vegna fjárfest- inga hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. I fjórða lagi voru tekin hærri lán en ætlunin var. I fimmta lagi voru hækkunarforsendur fjárlaga van- metnar á árunum 1981,1982,1983 og 1985 og aukafjárveitingar dugðu ekki til að jafna muninn. Loks má nefna í sjötta lagi að flutn- ingamagn Skipaút- gerðarinnar varð í raun minna en áætl- að hafði verið. í almennum at- hugasemdum Ríkis- endurskoðunar er felldur áfellisdómur yfir stjómendum fyrirtækisins og m.a. gagnrýnt að þrátt fyrir slæma af- komu hafi ekki verið gerð tilraun til að fá rekstrarhall- ann bættan á fjár- lögum heldur stofnað til vanskila og aukinna skulda. Ráðist var í miklar ijárfestingar á þessu tímabili og segir í skýrslunni að með óbreyttum rekstri Skipaútgerðarinnar muni fyrirtækið aldrei geta staðið undir skuldunum sem þær og óarðbær rekstur hafa leitt af sér. Það skal tekið fram að forráða- menn Ríkisskips sendu frá sér grein- argerð um málið og töldu ýmislegt misreiknað í skýrslu Ríkisendurskoð- unar og að þeir hafi gert sitt besta til að benda á vandann. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að í þessu tilviki stóðust áætlanir engan veginn, hverj- um sem það svo var að kenna. Annað og öllu verra dæmi um mis- tök í áætlunargerð er Sjóefnavinnslan á Reykjanesi. Arið 1976 voru sett lög um byggingu og rekstur 250.000 tonna saltverksmiðju en árið 1981 ákvað Alþingi að stefna á byggingu 40.000 tonna verksmiðju. Loks var ráðist í byggingu 8.000 tonna verk- smiðju sem árið 1986 framleiddi að- eins 728 tonn af salti! Þannig urðu 250.000 tonna draumar að 728 tonna martröð á 10 árum þrátt fyrir ítarlegar áætlanir um verulegan hagnað af rekstri slíks fyrirtækis. A endanum hefur svo almenningur þurft að taka upp veskið og borga áætlunarmistök- in - í þessu tilfelli talsvert yfir hálfan milljarð króna. Agi virðist lítill í stjórnkerfi ríkisins og forstöðumenn stofnana eyða fjármunum án heimilda. Aprentaðar auglýsingavörur s.s. pennar, kveikjarar ogfl. ogfl. Einnig límmiðar fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Allar stærðir. í sjálfgefandi öskjum, 1000 stk. Jón Gildi Jónsson \ | Bugflustræti 14. 200 Kópavogur l Island V Sfmi 91-641101_y Hvít, gull, silfur, rautt og glært. TEXTIOG VÖRUMERKINGAR HAMRABORG 1 4h. © 641101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.