Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 51
Stjórnunarfélag ís- lands býður á vor- misserí 1990 upp á sjö sjálfstæð námskeið, 50- 100 stundir hvert, sem sniðin eru jafnt að þörfum einkafyrirtœkja og opin- berra stofnana. Pátt- takendur mœta tvisvar i viku frá kl. 16-19. Takmarkaður þátttakendafjöldi. Skráning er hafin sími 621066 ALMENNINGSTENGSl, 50 ST. 13. FEB.-31. MARS Hvernig skapar þú þér og fyrirtæki þínu sterka jákvæða ímynd? Hvernig á að nota auglýsingar eða ná athygli fjölmiðla eftir öðrum leiðum? Námið veitir greinargóð svör og hagnýtar leiðbeiningar til þess að standa betur að vígi gagnvart almenningstengslum. FERÐAMÁLANÁM, 100 ST. 22. JAN.-10. APRÍL Við höfum fengið til liðs við okkur færustu sérfræðinga og starfsmenn á sviði ferðaþjónustu. Vandað og kjarnmikið nám í grein sem er.í örum vexti og verður sífellt mikilvægari fyrir íslenskt efnahagslíf. FJÁRMÁLASTJÓRNUN, 60 ST. 12. FEB.-10. APRÍL Þarft þú að bæta þekkinguna í fjármálastjórnun? Þarft þú að styrkja grunninn í bókhaldi og áætlanagerð? Þarftu að taka ákvarðanir um fjárfestingar í atvinnulífmu? Nám sem kynnir fjármálastjórnun á einfaldan og aðgengilegan hátt. FRAMLEIÐSLUSTJÓRNUN, 60 ST. 20. FEB.-25. APRÍL Hvernig skapar þú heildarmynd af framleiðsluferlinu og starfsemi fyrirtækja og stofnana? Framleiðslustjórnunarnámið undirbýr stjórn- endur til að taka við ábyrgðarmeiri störfum, gerir þá hæfari og þjálfar þá í að vinna sjálfstætt. MARKAÐS- O G SÖLUNÁM, 60 ST. 6. FEB.-26. APRÍL Breytingar í viðskiptalífinu kalla á skjót viðbrögð í fyrirtækjum, sérstaklega á sviði sölu- og markaðsmála. Aukin þekking á þessu sviði er forsenda þess að þú verðir ofan á í samkeppninni. Nám sem mjög góð reynsla hefur þegar fengist af. STARFSMANNASTJÓRNUN, 60 ST. 22. JAN.-10. APRÍL Það getur skipt sköpum í rekstri fyrirtækja og stofnana að þar sé valinn maður í hverju rúmi. Vellíðan starfsfólks, skilvirkni, launamál, frammistöðumat og hvatningaleiðir eru meðal þess sem þetta nám fjallar um. STJÓRNUNARNÁM, 60 ST. 15. JAN.-4. APRÍL Stjórnunarnámið auðveldar stjórnendum forystuhlutverkið og frum- herjastarfið. Slík menntun er krafa nútímans og ómissandi tæki í harðnandi samkeppni, auknum hraða og kröfum um hagkvæmni í rekstri. Nám sem mælt er með fyrir alla millistjórnendur. Hafðu samband og við sendum þér bœkling um hœl. Stjórnunarfélag blands Ánanaustum 15, sími 621066
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.