Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 60
MENNTUN skeiðið er 90 kennslustundir en að auki er boðið upp á 90 kennslustunda valnám- skeið. Eftir það gefst þátttakendum kost- ur á að halda áfram og sérhæfa sig á ein- hverju sviði en alls eru 432 kennslustundir í boð í þessum námskeiðum. Það kostar 34.000.- krónur að taka þátt í grunnnám- skeiðinu en það er í flestum tilfelium greitt af atvinnurekenda. Þegar tilefni gefst er farið með þessi námskeið út á land. Við höfum einnig sérsniðið „pakka“ úr þessum námskeiðum fyrir ákveðna hópa og fyrir- tæki en það er gert í samræmi við þarfir og óskir hvers og eins.“ — Eru margir sem sækja námskeið á vegum Iðntæknistofnunar? „Mér telst til að um 2000 manns hafi sótt námskeið á vegum stofnunarinnar í fyrra en þá tel ég með námskeið annarra deilda t.d. suðunámskeið sem málm- tæknideild heldur og ýmis námskeið sem varða stjómun og rekstur fyrirtækja sem rekstrartæknideild hefur haldið. Framundan eru svo ýmis spennandi námskeið og má t.d. nefna námskeið í tölvustýrðri hönnun á framleiðslu (CAD- CAM eða HATT-FATT) sem rekstrar- tækni- og véltæknisvið heldur, ijar- kennslunámskeið í samvinnu við Ferða- þjónustu bænda, starfsnám fyrir húsverði og eftirlitsmenn fasteigna, endurmennt- unamámskeið fyrir eftirlitsmenn skipa og einnig munum við sjá um námskeiðahald og gagnagerð fyrir endurmenntun bóka- gerðarmanna." NÝTTHÓTEL NÝTTHÓTEL FLUG HÓTEL er fyrsta flokks hótel með 39 herbergjum og auk þess 3 svítum. Öll herbergin eru búin gervihnattasjónvarpi, síma, útvarpi og minibar. í hótelinu er veitingasalur, bar og bílageymsla í kjallara hússins. Ráðstefnu- og veislusalur er á jarðhæð. FLUG HÓTEL býður gestum reyklaus herbergi og herbergi sérhönnuð fyrir fólk í hjólastól. Þeir sem þurfa oft að ferðast til útlanda, þekkja óþægindin af því að þurfa að vakna um miðja nótt til að ná morgunfluginu til Evrópu, aka Reykjanesbrautina í misjöfnum veðrum um hávetur við misjafnar aðstæður. Þeir þekkja stressið sem þessu fylgir. Þetta er nú liðin tíð. Byrjið viðskiptaferðina eða fríið á FLUG HÓTEL Láttu okkur vita með hvaða flugi þú ætlar og við fylgjumst með brottfarartíma fyrir þig og vekjum þig á réttum tíma. Þú færð þér morgunverð og við ökum þér upp í flugstöð, á okkar kostnað. # Við geymum fyrir þig bílinn á meðan þú ert erlendis, í upphitaðri bílageymslu í kjallara hótelsins, þér að kostnaðarlausu, á meöan húsrúm leyfír. Félög, fyrirtœki, félagasamtök, vinahópar, saumaklúbbar, skipsliafnir og allskonar hópar. FLUG HÓTEL gerir tilboð í hverskonar ráðstefnuhald, fundarhöld, veislur og samkomur. Ef þú leitar eftir aðstöðu til að halda ráðstefnu, fund eða veislu, fáðu þá tilboð frá okkur. Við gerum þér tilboð í gistingu og/eða veitingar, allt eftir þínum þörfum og óskum. Ef þú hefur telefax, sendu okkur þá línu eða taktu upp símann. Síminn okkar er 92-15222 og telefaxnúmerið er 92 — 15223 VERIÐ ÁVALLT VELKOMIN FLUG HÓTEL, KEFLAVÍK 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.