Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 63
Skrifstofa Tómstundaskóla MFA er að Skólavörðustíg 28 í Reykjavík. Að sögn skólastjóra skólans, Vilborgar Harðardótt- ur, eru ekki nema þrjú til fjögur ár síðan að MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, tók yfir rekstur Tómstundaskólans. „Skólinn var lengst af í eigu ein- staklinga en MFA gekk til sam- starfs við þá aðila sem leiddi til þess að MFA tók yfir reksturinn að ósk fyrri eigenda.“ Mjög mörg námskeið hafa verið í boði sl. ár og voru t.d. um 70 námskeið á vor- önn 1989. „Námskeiðunum hefur fjölgað jafnt og þétt og hafa aldrei verið fleiri en einmitt nú. Lengstu námskeiðin eru tíu vikna námskeið og er þá kennt einu sinni í viku, fjórar kennslustundir í senn. Frá mánudegi til fimmtudags fer kennslan fram á kvöldin en einnig er kennt á laugar- dögum. Nemendur skólans eru á aldrinum 5 til 86 ára og eru konur í miklum meiri- hiuta eða allt upp í 80% þátttakenda. Mið- að er við að vera með átta til tólf manns í hveijum hóp og aldrei fleiri en átta á tungumálanámskeiðunum. ‘ ‘ TÓMSTUN DASKÓLIN N HHHI Áhugasamir nemendur hjá Tómstundaskólanum. ENSKU SKÓLINN, enska er okkar mál Námskeiðin hefjast 15. og 16. janúar. 1990 Ensku Skólinn býöur upp á yfir 10 mismunandi enskunámskeið fyrir byrjendur, lengra komna, börn og unglinga. 7 vikna enskunámskeið. Kennt er 2 daga í viku einn og hálfann tíma í senn. ☆ Hámark 10 stig og stöðupróf. iu 1 nop. Viðskiptaenska -12 vikur. ☆ Stöðupróf Skrifstofu og ritara enska. Námsbækur Síma enska- fyrir fólk sem vill öðlast meira öryggi í samtölum til útlanda innifaldar Rituð enska. 12 vikur. ☆ Sérhæfðir Umræðuhópar- 12 vikur. enskumæl- Enskar bókmenntir-12 vikur. andi Undirbúningur fyrir T.O.E.F.L. kennarar Bretlands-saga, menning, ferðalög-12 vikur. ☆ Prófskírteini Barnanámskeið 12 vikna. Leikskóli 3-5 ára. Forskóli 6-8 ára,. ýV VR og félög Almenn enskunámskeið 8-12 ára. innan Unglinga námskeið 13-15 ára. B.S.R.B. styrkja Ensku Skólinn félagsmenn TÚNGATA 5, 101 REYKJAVÍK, ICELAND. TEL. 25330/25900. ENGLISH LANGUAGE SCHOOL 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.