Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 64
MENNTUN Eru einhver námskeið vinsælli en önn- VERSLUNARSKÓLINN í fyrra sóttu hátt í 200 manns námskeið VÍ. ur? ,Já, og þá sérstaklega eitt sem heitir „Ákveðniþjálfun fyrir konur“ en það er tveggja vikna námskeið og er kennt tvisv- ar sinnum í viku þijár kennslustundir í senn. Þau námskeið eru ætluð konum í láglaunastörfum — konum sem kannski hafa ekki átt kost á menntun á sínum tíma. í boði eru sérstök námskeið fyrir Félag eldri borgara í tungumálum, leiklist og framsögn, vatnslitamálun og bókbandi svo eitthvað sé nefnt en öll þau námskeið hafa verið vinsæl.“ Að sögn Vilborgar sóttu um 1300 manns námskeið hjá Tómstundaskólanum á sl. ári og sagðist hún ekki óttast fækkun í ár. Kennsla á næstu önn hefst í síðustu vikunni í janúar og verður kennt fram í maí. Skólinn leigir húsnæði af Iðnskólan- um og fer nánast öll kennsla fram í honum, þ.e. í skólanum sjálfum en einnig í Vörðu- skóla. Tómstundaskólinn hefur einnig )Ær að ráða tveimur litlum kennslustofum að Skólavörustíg 28 og hefur kennsla fá- mennari tungumálanámskeiða farið þar fram. Námskeiðin eru misdýr og fer verð- ið eftir ýmsu, fyrst og ffemst efniskostn- aði og húsnæði en stundum þar af leigja sérstaka sali eins og t.d. fyrir söngkennsl- una. Allir félagsmenn fá 10% aflsátt en fjórtán félög styrkja skólann s.s. Sókn, Framsókn, Dagsbrún, Iðja, Verslunar- mannafélag Reykjavíkur og Þjónustu- samband íslands. Sem dæmi um verð sagði Vilborg að námskeið í Ákveðniþjálf- un fyrir konur hefði kostað 5800.- kr. En hvaða spennandi námskeið verða á vorönn skólans? „Það er mjög margt spennandi fram- undan og má t.d. nefna kryddjurtanám- skeið hjá Hafsteini Hafliðasyni, garða- skipulagningu, innanhússkipulagningu smásagnagerð, vísnagerð, fuglaskoðun, Reykjavíkurrölt með Páli Líndal og Leik- listamámskeið. Þá verður Sturlunga lesin og í vor verður farið í ferðalag á slóðir Sturlungu. Sömu sögu er að segja af Jóns- víkingasögu en að lestri loknum verður farið til Jótlands og N-Þýskalands en við reynum að vera með tvær slíkar ferðir á ári, eina innanlands og eina erlendis,“ sagði Vilborg að lokum. Verslunarskóli íslands hefur boðið upp á ýmis námskeið fyrir almenning sl. ár. Að sögn Þor- láks Karlssonar, en hann hefur yfirumsjón með námskeiðum skólans, má skipta starfinu í þrennt. „í fyrsta lagi er um að ræða ýmis tölvu- námskeið — annars vegar fyrir byrjendur en hins vegar fyrir lengra komna. Á byrj- endanámskeiðunum er um almenna hug- búnaðarkennslu að ræða en á hinum er áherslan lögð á forritun og kerfisfræði. Þetta eru flest allt tíu til tólf kennslustunda námskeið og höfum við fengið kennara úr Tölvuháskóla íslands til að sjá um kennslu í þróaðri námskeiðunum. í öðru lagi er um að ræða verslunar- og skrifstofunámskeið en þar eru t.d. kennd fög eins og bókfærsla og vélritun svo eitt- hvað sé nefnt. í þriðja lagi bjóðum við upp á nokkur stjómunamámskeið. “ Aðspurður sagði Þorlákur að yfirgnæf- andi meirihluti þeirra, sem sækja tölvu- námskeiðin og verlsunar- og skrifstofu námskeiðin, væm konur en á stjómunar- námskeiðunum skiptist hópurinn nokkuð jafnt á milli kynjanna. í fyrra sóttu hátt í tvö hundruð manns námskeið VÍ og er kennt í húsnæði skól- ans við Ofanleiti. Lengstu námskeiðin eru f vélritun en það em 24 kennslustunda námskeið en fólki er boðið að taka próf hjá öldungadeild VÍ í vélritun og bókfærslu. Önnur námskeið enda ekki með prófum. Hvað verð varðar sagði Þorlákur að al- mennt kostaði kennslustundin 600,- kr. en þó væm bæðu stjórnunamámskeiðin og tövlunámskeiðin á kr. 900.-. Dýmstu námskeiðin em þó þróaðri tölvunámskeið- in en þar kostar hver kennslustund 1000- 1200.- kr. en þess ber að geta að hver nemandi hefur yfir að ráða sér tölvu á öllum tölvunámskeiðum VÍ. MANNLIF Áskriftarsími 91-82300 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.