Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 67
HVAÐ SEGJA ÞEIR UM ÁRIÐ1989 OG HORFUR1990? Kristinn Björnsson, Nói-Síríus. Kristinn Sigtryggsson, Arnarflug. Hörður Sigurgestsson, Axel Gíslason, VÍS. Eimskip. Guðjón B. Ólafsson, SÍS. Jakob Möller, ÍSAL. Aðalsteinn Jónsson, Eskifirði. Jón Ásbergsson, Hagkaup. rekstur þar sem loðnubræðslan hefur verið einn af máttarstólpunum. Loðnu- bræðslan er mjög hagkvæm vinnsla þar sem litlu þarf að kosta til. En því miður er mikil lægð í loðnuveiðunum eins og er, hvað svo sem verður." Aðalsteinn segir ennfremur að þótt af- koman hafi verið slæm þýði það ekki að ekki hafi verið gripið til jákvæðra aðgerða, „en þar á ég við kvótakerfið. Það er mikill styrkur í kvótakerfinu í botnfisk- og sfld- veiðum. Bátamir fara einfaldlega á sjó og sækja sinn skammt. Þetta er nánast eins og að fara í bankann og taka út af innistæð- unni sinni, eins og Jakob Jakobsson orðar það. En það er erfitt að spá nokkru varðandi framtíðina. íslendingar afla til að mynda ekki nema um 1% af sjávarafla heimsins og sveiflur á heimsmarkaðsverði hafa mjög mikið að segja fyrir afkomu þjóðarinnar. Afkoma loðnu- og sfldarbræðslunnar er einnig háð verði á landbúnaðarafurðum er- lendis, því þar emm við að keppa við mjöl og lýsi sem framleitt er úr sojabaunum. Af þessum sökum er erfitt að segja til um horfumar á næsta ári og ómögulegt að segja nokkuð til um uppsveiflu hér á landi meðan stjómvöld em alltaf að stækka fiskiskipaflotann þrátt fyrir áform um hið gagnstæða, svo ekki sé minnst á taum- leysið sem ríkir í smábátaútgerðinni!" JÓN ÁSBERGSSON, FORSTJÓRI HAGKAUPS: „VERÐUM AD NÝTA ALLAR AUÐLINDIR ÞESSA LANDS“ Almennur samdráttur hefur verið í smásöluverslun á árinu 1989. Engu að síð- ur segir Jón Ásbergsson, forstjóri Hag- kaups, að afkoma fyrirtækisins hafi verið þokkaleg á árinu. „Með spamaði og aukn- um aðhaldsaðgerðum í rekstri og vöminn- kaupum hefur okkur tekist að snúa tap- rekstri ársins 1988 í hagnað árið 1989, þrátt fyrir almennan samdrátt í smásölu hér á landi.“ Jón segir að þó.tt Hagkaup hafi tekist að skila hagnaði á árinu geti afkoman varla talist góð, þegar rætt sé almennt um verslun í landinu, því kaupmáttarrýmunin á árinu bitnaði illilega á allri smásöluversl- un. „Ég held að gera megi ráð fyrir áfram- haldandi kaupmáttarrýmun allt næsta ár og það hefjist engin uppsveifla hér á landi fyrr en stjómvöld skilja að við þurfum að nýta allar auðlindir þessa lands til að skila sem mestum arði. Þá á ég við veiðigjöld í sjávarútvegi, auknar stóriðju- og virkjanaframkvæmdir og landbúnaðarframleiðslu sem getur nokkum veginn keppt við innfluttar vömr hvað verðlag varðar!" 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.