Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 73
þetta faxskeyti Trumps hefði hann gegnum síma getað selt hlutabréf sín áður en þau lækkuðu og grætt stórfé, vitandi að þau myndu falla mjög í verði þegar fréttist um að Trump væri hættur við kaupáform sín. Einn af talsmönnum Donalds Trump tjáði bandarískum blaðamanni að ekki væri vitað til þess að faxskeyti til eða frá skrifstofu hans hefðu nokkru sinni verið hleruð. „Við send- um þau og fáum svo staðfest í síma að þau hafi komist til skila. Auðvitað væri hægt að komast í þau eins og allt annað en þess eru ennþá engin dæmi“, sagði talsmaðurinn. Öryggissérfræðingarnir telja hætt- una hins vegar mikla og vaxandi eink- um eftir að sérstök hlerunartæki eru fáanleg. - A.St. - Florida *Nafnverð allra bandarískra hluta- bréfa er 1 dollar. Tollvörugeymslan sparar þér stjan, stúss, vafstur og bjástur Sú mikla fyrirhöfn sem oft fylgir því að leysa vörur úr tolli, heyrir nú nánast sögunni til. Þjónusta Tollvörugeymslunnar hefur stór- aukist, innflytjendum til góða, og nú eru til- færingar, vinnutap, tímaskortur og bílastæðisvandamál engin vandamál lengur. Hér til hliðar eru nokkur dæmi um þá þjón- ustu sem þér stendur til boða. - Þú getur greitt öll aðflutnings- gjöld og virðisaukaskatt í afgreiðslu Landsbankans í Toll- vörugeymslunni um leið og þú leysir vörur úr tolli. - Við göngum frá tollskjölum fyrir þig og komum þeim til réttrar afgreiðslu. - Við getum sótt vöruna og komið henni þangað sem þú vilt. - Ef þig vantar geymslurými getum við leigt þér það. - Þú getur notað Tollvöru- geymsluna sem vörugeymslu og látið okkur hafa umsjón með vörunni. - Við endursendum vörur og aðstoðum þig ef þú þarft að flytja vörur frá einu landi til annars með viðkomu á íslandi. TOLLVÖRU GEYMSLAN Héöinsgötu 1-3 105 Reykjavík Sími 91 -83411, telef ax 91 -680211 - Við viljum endilega fá þig í heimsókn og kynna þér nánar þá þjónustu sem við bjóðum. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.