Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 75
ATVINNUMAL AÐ NJÓTA JAFNRÉTTIS VINNUSTAÐIR FATLAÐRA HAFA SPROHIÐ UPP OG MARKMID ÞEIRRA FLESTRA ER AÐ ÞJÁLFA FATLAÐA TIL VINNU Á ALMENNUM VINNUMARKADI Flestir eru sammála um að eitt aðalsmerkja nútímaþjóðfé- lags sé fólgið í því að gera fötluð- um kleift að lifa mannsæmandi lífi. Hefur mikil þróun átt sér stað í þessa átt á liðnum áratug- um og hefur ágætur árangur náðst í baráttunni fyrir betri kjörum fatlaðra, m.a. fyrir til- verknað öflugra samtaka þeirra. Hins vegar er enn langt í land með að allir múrar milli fatlaðra og okkar hinna hrynji til grunna og þarf ekki annað en að velta fyrir sér aðgengismálum hreyfi- hamlaðra til að sannfærast um það. Eða hversu oft ætli hreyfi- hamlaðir hafi komið í Þjóð- minjasafnið eða Landbókasafn- ið? Eða gera menn sér almennt grein fyrir lengd biðlista fatl- aðra eftir að komast inn í hús- næði sem er sniðið að þeirra þörfum? Og ætli fólk á frama- braut nútímans viti um þau smánarkjör sem fötluðum eru búin af hendi hins opinbera? Hér er ekki ætlunin að fjalla um málefni fatlaðra í heild heldur beina athyglinni fyrst og fremst að atvinnu- möguleikum þeirra. Allir vita að vinn- an göfgar manninn og þörfin fyrir að hafa eitthvað fyrir stafni er ein frum- þarfa mannsins. í þessum efnum standa fatlaðir illa að vígi þótt margt hafi áunnist, m.a. með kaflaskilunum þegar lög um málefni fatlaðra voru sett árið 1983. BLINDIR RIÐU Á VAÐIÐ Um aldir ríktu þau sjónarmið hér á landi eins og víðast erlendis að þeir, sem ekki voru eins af guði gerðir og allur almenningur, ættu sér vart til- Frá Reykjalundi. Mikil þróun hefur átt sér stað á seinni árurn til að bæta aðstöðu fatlaðra á vinnumarkaðinum. verurétt. Fatlaðir voru hornrekur samfélagsins í orðsins fyllstu merk- ingu og ekki hæfir í húsum bænda- samfélagsins. Fyrir atbeina einstakra forystumanna fatlaðra voru samtök sett á laggimar og þegar menn stóðu saman um réttindamál sín var árang- urinn ekki langt undan. Aðbúnaður batnaði og þó fyrst og fremst viðhorf almennings gagnvart þessum verr stöddu meðbræðrum sínum. Blindir vom lengst af fremstir í fylkingu í atvinnumálum fatlaðra og öldum saman unnu þeir við körfugerð TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.