Alþýðublaðið - 06.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.01.1922, Blaðsíða 1
Albvðublaðið 0-e|IÖ Ht a,f ^lþýdu.£Lol£lmiim 1922 Föstudaginn 6. janúar 4 tölublað lonnæli Sr. Zryie. Fyrir framan mig liggur grein úr dönsku blaði, sem mér er sagt að er Berl. Tidende. Greinin er um rússneska dreng ina, og er með&I annars f henni viðtal við formasn heilbrigðis stjórnarinnar í Danmörku (Suad- hedsstyrelsen) Dr. Ttyde. Biaðið spyr hann hvað muni verða gert þegar drengurinn komi tii Danmerkur. Því svarar Dr. Tryde þannig: „Trakóra er ekki meðal þeirra veikinda sem við skeytum frekar um hér á landi [Danmörku] og þó að þau séu, eða geti verið smitandi, er ekki hægt að banna utlendingi, sem hefir þessa veiki, að stíga hér á land af þeim á stæðum." A dönsku: — Trachom er, sagde Dr-* Tryde, ikke en af de Sygdomme man regner videre méd her i iLandet, og selv om den nok er eiíer kan være smitsotn, kan man ikke forbyde en Ud ænding, der lider af den, at komme i Land af den Grund. Síðan spyr blaðið hann hvers vegna fslenzku yfirvöldin muni •þá hafa bannað drengnum land- 'vist, og því svarar Dr. Tryde með að geta þess tii, að íslendingar séu hræddari (mere ængstelige) en Danir, og jafnframt getur þess að innflytjendum sé f Ame- riku bönnuð landgaaga, ef þeir haf* þessa augnveiki. £r auðséð á þeim . orðum að hann hefir Jesið skeytia f dönsku blöðunum héðan af íslaodi, þvf anaars hefði hann ekki farið að geta ura þetta, :því eias og kuoougt er, þá er /innflytjeodum með svo að segja hvaða veiki sem er, bönnuð land ganga þar, meira að segja heil- brigðum mönnum ef þeir eru sjóa- daprir. En eias og Ifká er kuonugt, þá er þetta ekki gert af heil- 'biigðisástæðum. Amerfkumena eru hræddur um, að þeir innflytjendur, sem ekki eru albeilbrigðir geti orðið amerfska þjóðfélaginu byrði, ef þeir eru fátækir. Eo ef inn- flytjendurnir eru ekki fátækir, ef þeir koma á fyrsta farrými, þáfá þeir óhindrað að fara í land, eins og eðiilegt er, þar sem hér er ekki um heilbrigðisráðstöfun að ræða. Blaðið spyr Dr. Tryde hvort heilbrigðisstjórnin ætli ekkert að gera þegar drengurinn komi, en því svarar hann: aNei, þetta er mál sem ekki kemur okkur við." A þessu má sjá að það var ekki heilbrigðisstjórnin f Dan- mörku, sem réði því að farið var með drenginn beint á spítala, þegar hann kom til Khafnar, og að það var ekki gert af þvi Dánir þyrðu ekki að láta hana gauga iausan eins og Guðmundur Hannes- son — sem ísleadiagum til Iftils sóma ennþá er laudlækuir — var að reyoa að telja fáfróðum trú um, þó haoo vitaolega vissi að það væri ósatt En hvers vegna lét ríkisSög- reglan fara með dreagian i spítals; vw það af brjóstgæðum, eða fyrir undirróður frá Jóni Maguús- syoi, heimsias gætaasta og hyga- asta stjóramáiamaani? Það þarf víst eoginn að efast um að það hafi verið hið siðarnefada. Jón hefir verið búiaa að sfma út á uodaa sér svo ofsóknin gegn rússneska dregnum yrði ekki endasiepp, svo miooa bæri á þvf sem hér hafði fram farið. Menn taki eftir þessum orðum Dr. Tryde um trakóm: „þó það sé eða geti verið smitandi," sem reyodar koma ekki illa heim við orð Guðmuodar Haaoessooar um tra- kóm, að það sé „tregsmitandi" Eftir alt sem fram er komið væri méstur heiður fyrir landið: Að heimsins gætnasti og hygn- asti stjórnmáiamaður, Jón Magnús- 8on segi af sér. Að Guðmundur Haunesson hina drenglyadi _segi af sér landlæknis- störtum. Aftur á móti virðist ekki aauð- syolegt að Andrés Fjeldsted, sem oftast er kallaður augnlæknir, leggi ciður sitt starí — gleraugna og heygrímnsöluná. ólafur Friðriksson. Keir Hardie, fyrsti þingmaðnr jafnaðar- manna á þingl Breta. ------- (Frh.) Hedal Terkamanna. Tfu ára gamall var Keir að- stOðarmaðuf gamals námuverka- manns, óg tiér hitti drengur- inn öðruvfsi fólk. Fyrsta verk námamannanna var að láná barn- inu heita treyju. Sfðan var séð svo um, að Keir komsí á kvöld- skóla. Úr þvf leið tfmian stórvið- burðalaust, ucz Keir tvftugur varð fullnuma námamaður með allmiklu meiri reynslu að baki en flestir félagar hans. Meðal annars tiafði haaa lært að braðrita, og fór að taka þátt f opioberu Iffi, 'sem ákafur félagi Good-Templararegl- unnar. Meðal félaga sinna gegndi hann ýmsum trúnaðarstörfum, en það var þá fyrst, er hana ásamt starfsbræðrum sfnum var rekinn burtu af reiðum námaeiganda, að hooum varð það ljóst, að honum var sérstakur starfi ætlaður. Rangsleitni Aoðvaldsias hefir ætið refsiaguoa f sér fólgna. A þessum stað var reyot að gera hian unga verkamannafouegja brauðlausan, en hann fékk aðeins stærra starfssvið. Því auðvitað fór hann til anaara héraða, og talaði alstaðar máli samtakaaaa. Þegar haao nð lokum hvergi fékk st- vioou, opnaði hann litla tóbaksbúð og fékk þar með tækifæri til þess að reyna sig sem blaðaroaður við vlkublað í Glasgow. Þegar lýst var yfir stóru námaverkfalli 1879 varð hann eisn af foringjum þess.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.