Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1992, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.01.1992, Blaðsíða 20
MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR er fædd f Reykjavík árið 1954. Lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla íslands árið 1974 og viðskiptafræðiprófi frá Háskóla íslands árið 1978. Árið 1981 varð hún rekstrarhagfræðingur frá Handelshojskolen í Kaupmannahöfn. Margrét kenndi við Verslunarskólann og vann hjá Álafossi með námi en starfaði svo hjá AIESEC í Brussel 1978-1979. Árið 1981 réðst hún sem hagfræðingur og skrifstofustjóri til Esso í Danmörku og starfaði þar til ársins 1986 en þá var hún ráðin framkvæmda- stjóri Q8 í Danmörku. Hún situr nú í stjórn fyrirtækisins. Margrét Guðmundsdóttur er gift Lúðvíg Lárussyni sálfræðingi og eiga þau tvö börn. reynum ávallt að ná því besta út úr fólki. Það, sem hefur kannski lent einna mest á mér, er að skapa sameiginlega heild út úr samruna jafn ólíkra fyrir- tækja og BP og Gulf Oil voru fyrir sameininguna. Við erum með stórt prógramm í gangi varðandi stefnu- mótun, sem tekur á öllum þáttum rekstrarins en við höfum farið í smiðju til hins kunna Harvard-prófessors, Michael Porter, og unnið eftir líkani hans. Það er sívaxandi umræða um þessi mál í stjórnunarbókmenntum og við höfum verið nokkuð framarlega á þessu sviði hér í Danmörku, held ég að ég megi segja, þar sem sameining fyrirtækja er orðin algeng.“ STÓRAUKIN SAMKEPPNI Hver er framtíð olíuiðnaðarins og þá um leið Q8? „Það hefur talsvert þrengst á markaðnum hér í seinni tíð og sam- TAR UPPLYSINGAR Bæring Ólafsson Sölustjóri hjá Verksmiðjunni Vífilfell hf. KILAARÐI "Við erum mjög ánægðir með þjónustu íslenskra markaðsrannsókna hf. Þeir hafa bryddað upp á nýungum sem hafa haft veruleg áhrif á þessa rannsóknarstarfsemi hérlendis og gert hana hagnýtari og aðgengilegri fyrir stór sem smá fyrirtæki. Betri vinnubrögð, ferskar hugmyndir, fágaðri frágangur, mikill hraði og „opið allan sólarhringinn" - við förum ekki fram á meira!" ISLENSKAR MARKAÐSRANNSÓKNIR HF SKEIFAN 11 B • 108 SÍMI 686 777 • FAX R E Y K J A V 6 8 5 7 3 7 54

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.