Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1992, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.01.1992, Blaðsíða 24
msmmmssz FERÐAÞJONUSTA ÍSLENSKAR FERÐASKRIFSTOFUR: TÍMABÆR UPPSTOKKUN • RUGLINU í FERÐASKRIFSTOFUREKSTRIHLAUT AÐ LINNA • VERALDARGENGIO REYNDIST VALT EINS OG SPÁÐ HAFÐIVERIÐ • SAMVINNUFERÐIR VIRÐAST HRÆDDAR VIÐ ÖFLUGAN KEPPINAUT • HVOR „KOLKRABBINN" ER STERKARI? • EINVÍGI FRAMUNDAN TIL HAGSBÓTA FYRIR NEYTENDUR URVAL UTSYN Samvinnuferdir - Landsýn TEXTI: HELGI MAGNÚSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 58 Nú er öðruvísi umhorfs á íslenskum ferðaskrifstofu- markaði en var í upphafi þessa árs fyrir örfáum vikum. Það hefur fækkað um þrjár ferðaskrifstofur á honum. íslenskur ferðaskrifstofurekstur hefur gengið í gegnum óhjákvæmilega uppstokkun. Á undanförnum árum hafa allt of margir og allt of smáir aðilar verið að spreyta sig á þessum rekstri. Samkeppnin hefur verið gríðarleg og hún hefur farið út fyrir mörk hins skynsamlega og æski- lega. Samkeppni er að sjálfsögðu neyt- endum í hag — svo lengi sem hún lendir ekki á villigötum taprekstrar og óraunsæis. Markaðurinn nýtur sam- keppninnar best þegar hart er barist milli öflugra aðila sem hafa forsendur og styrk til að nýta hagkvæmni stærri rekstrareininga til lækkunar á til- kostnaði. Það er ekki neytendum í hag þegar of margir aðilar á markaði

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.