Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1992, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.01.1992, Blaðsíða 34
AUK K113d11-18 OPIN KERFIFRA HEWLETT-PACKARD ENGIR FARARTÁLMAR Eldrí gerdir tölva settu mönnum takmörk. Hugbúnaðinn varaðeins unnt að nota á eina fjölskyldu tölva og allar breytingar voru dýrar. Með opnum kerfum frá HP eru hins vegar allir vegir færir. Opin kerfi frá HP voru fyrstu UNIX kerfin með XPG-3 staðli frá X-Open en hann tryggir að unnt sé aðflytja þann hugbúnað, sem menn hafa þróað, milli ólíkra tölvugerða. HAGKVÆM OG SVEIGJANLEG KERFI HP 9000 HISC/UNIX getur verið tveggja eða rúmlega þúsund notenda kerfi - og allt þar á milli. Auðvelt er að stækka kerfið og oft er það unnt með því einu að skipta um spjald. Öll fjárfesting í hugbúnaði og jaðartækjum nýtist aðfullu þótt afköst vélbúnaðar séu aukin. NEW WAVE TÖLVUN 47% MARKADSHLUTDEILD Hewlett-Packard berhöfuð og herðar yfir keppinauta sína hvað varðar sölu á HISC/UNIX kerfum. Markaðshlutdeild HP var 47% árið 1990 en hlutdeild ÍBM og DEC var aðeins um 10%. (Heimild: Aberdeen Group) ÖFLUGUSTU KERFIN Nýju tölvurnar frá HP, Snákurínn og Nóvan, eru mun afkastameiri en vélar keppinautanna. HP 9000-730/ Snákur er borðvél sem byggð er á PA-RISC tækni. Afkasta- tölurnar eru 76 MIPS og 72.2 SPEC-mörk. HP 9000-837/ Nóva, sem erbyggð á sömu tækni, erætluð viðskiptalífinu og er færslufjöldinn á sekúndu 43,3 TPC-A. • \ \ \m\ \ Hewlett-Packard býður fyrírtækjum heildarlausn hvað varðar tölvuvæðingu. Lausn HPfelst í stöðlum bæði hvað snertir skrifstofukerfi og nettengingar (NewWave tölvunj. Með NewWave skrifstofukerfinu erm.a. hægt að senda fax og taka á móti því og senda póst innan og utan skrifstofu. Forritum er haldið saman á einfaldan hátt með hlutbundnum aðferðum. Síðast en ekki síst berað nefna einkar falleg þrívíð notendaskil sem gera alla tölvuvinnu mun einfaldari og ánægjulegri. Með NewWave skrifstofukerfinu nýtist fjárfesting í tölvubúnaði út íystu æsar. NÝTT HLUTAFÉLAG Nú hefur skrifstofu Hewlett-Packard á Islandi verið breylt í íslenskt hlutafélag sem sniðið er að íslenskum aðstæðum. Með opnum kerfum og góðri fótfestu á íslenskum markaði eru nýja fyrirtækinu og viðskipta- vinum þess allir vegirfærir. HEWLETT PACKARD HPÁ ÍSLANOI H F Höfðabakka 9, Reykjavík, sími (91) 67 WOO

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.