Alþýðublaðið - 06.01.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.01.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Sjönleikar fyrir templara verða sýndir í Templarahúsinu sudnud. 8. þ. m. kl. 8V2, opnað kl. 8. Leikið verður: 1. Naínarnir (gamanleikur í 1 þætti). 2. Apinn .... (gamacleikur í 1 þætti). Persónur: Iversen, náttúrufræðingur: . . Sigurður Grímsson prentari Jungfrú Sörensen:....Frú Guðrún Jónasson. » . Margrét, bróðurdóttir Iversen: Frk. Gunnþórun Halidórsd Óli vinnumaður.......Tómas Jónsson..... Lingdai, kandídat i lögfræði: Felix Guðmundsson. . . . €r aman ví sur. Aðgöngumiðar verða seldir í Templarahúsinu iaugard. 7. þ. m. kl. 7 og sunnud. eftir kl 1 og ko-ta kr 2,00 Kvenmaður óskar eftir léttri at vinnu, helst i bakaríi Upplýsing- ar á Laugaveg 24B Einn bæjarfuiltrúanna, Þórður Bjarnason, vildi ekki „þvæla út fóiki* með því, að láta vinna mýrinni < vetur. þá, sem ekki geta lagt mikið f | slíkan kostnað, tii að sitja sig ekki * úr færi um að njóta göfgandi skemtunar, þegar betra færi gefst en vanalega. X. Annað bljóð í strokknum! Khöfn, 5. jan. Frá Bússlandi. Frá Beriín er símað, að breyt- ing standi til á sovjetráðuneytlnu í sambandi við hina nýju fjár- málapólitfk Rússiands. Svo virðist sem Frakkland sé nú að snúast í framkomu sinni gagnvart Sov et Rússlandi. Le Temps (stórblað) talar nú um sovjetstjórnina, sem hin einu yfir- völd er haldið geti Rússlandi saman. Kirjálanppreistin. Frá Stokkhólmi er sfmað, að óvfgur bolsivfkaher reki uppreist- arher Kyrjála norður á bóginn. Um ðaginn og veginn. Eliistyrktarsj óð sskrárnefnd var kosin f bæjarstjórn f gær. Kosning hlutu Jónína Jónatans- dóttir, Agúst Jósefsson og Sig. Jónsson. I kjörskrárnefnd voru kosnir með borgarstjóra, Sigúrður Jóns- son og Þorv. Þorv. 1 kjörstjórn við f hönd far- andi kosningar (bæjarstjórnar) voru kosnir með borgarstjóra: Þorv. Þorvarðsson og Jón Þorláksson, en til vara Þórð Sveinsson. Tveir menn drukna. Það hörmulega siys hefir viljað til nú á gamiaárskvöld, að tveir vél- stjórar af Ingólfi Arnarsyni hafa druknað. Voru þeir varðmenn í togurum »Hauks<, en höfðu um daginn farið f land að sækja sér vistir. Veður var hvast um kvöldið og er haldið að bátur þeirra hafi rekist á vfra frá skipinu og fylt, og þeir farist þannig. Báturinn Ódýrastar skóviðgerðir á Þórsgötu nr. 9. Stúlku vanfar á heimili tii sængurkonu. Avgr. vísar á fanst fuilur af sjó, en Hk mann anna ekki fundist. Mennirnir voru báðir ókvæntir og hétu Viihjálm ur Óddsson og Eyþór Kristjáns son, bíðir úr Hafnatfirði. Fmtdnr í Iðnnemaféiagi Rvíkur laugardaginn 7. þ. m. kl. 9 sfðd. á venjul. stað. Gylfl kom af fiskiveiðum f gær og Skallagrfmur f nótt með 160 föt lifrar. Um Sogamýrina urðu tölu verðar umræður i bæjarstj. i gær. Hafði fasteignan. (Þórður Bjarna- son, Sig. Jóasion og borgarstj.) lagt til að frestað ýrði að fram- kvæma skurðum hennar þar til næsta haust, og að hún yrði halla mæld áður. Tiilaga frá Jóni Bald vinssyni um að þessi hallamæling færi fram sem fyrst, og þar með skurðun mýrarinnar, og var sú tiilaga samþykt. TJm mjólkurmálið urðu miklar umræður í bæjarstj. Þórður Sveins- son læknir hafði með sér pott- flösku fulia af óhreinindum, og var það það sem komið hafði úr 1500 pottum af mjólk við hreinsun. óhreinindi þessi voru blóð, gröftur og annað þaðan af verra að sögn læknisins. Maður verður úti! Maður að nafni Guðbjartur fór á mánudag- inn fýrir jól áleiðis hingað frá Eyrarbakka. Hefir eigi spurst til ferða hans síðan og er haldið að haan hafi orðið úti á Heilisheiði. Leit hefir verið gerð að honum, en árangurslaust. Ný tilbúinn kjötfars, flskifars, hakkað kjöt og Vínarpulsur. Einnig afvatuað saltkjöt. fæst daglega f * ■ Kjötbúð Milners. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson:. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.