Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.10.1993, Qupperneq 26
FORSIÐUGREIN Stundum hafa áhugamenn um stjórnun líkt stjórnun fyrirtækja við þálfun og stjórnun á knattspyrnuliðum. stjómun líkt stjórnun fyrirtækja við þjálfun og stjórnun á knatt- spyrnuliðum. Eitt lið stendur uppi sem sigurvegari í lok mótsins og fær bikarinn. Það þarf hins vegar ekki að vera liðið sem var best á pappírn- um; liðið sem réði dýra þjálfa- rann og keypti alla dýru leikmennina. Kannski lenti það í öðru sæti en liðið með ódýru leikmennina vann titilinn. Það að dýra liðið náði öðru sæt- inu þótti knattspyrnuáhuga- mönnum í sjálfu sér ekki slak- ur árangur. En eigendur liðs- ins voru eflaust á annarri skoðun, þeir vildu meira, þeir vildu bikarinn og ekkert annað. Og liðið sem náði fjórða sætinu, sem var besti árangurinn í sögu þess, var himinlifandi yfir árangrinum. Þetta sýnir enn betur að allir skil- greina ekki árangur eins. Meira að segja ekki í knattspyrnu. Þrátt fyrir að nokkur meirihluti ís- lenskra stjórnenda í Gallup-könnun Frjálsrar verslunar telji hagnað ekki vera besta mælikvarðann á árangur forstjóra í starfi skiptir hagnaður fyrirtækja afar miklu máli — og öllu til langs tíma. Stjórnendur og starfs- menn missa vinnuna ef fyrirtækið er ekki arðbært, skilar ekki hagnaði og fer í gjaldþrot. A sama hátt tapa eig- endur fyrirtækisins, hluthafarnir, fé og eign sinni. FYRIRTÆKI ÞURFA AÐ HAGNAST TIL AÐ HALDA STYRK SÍNUM Fyrirtæki þurfa að hagnast til að geta viðhaldið styrk sínum, farið út í frekari fjárfestingar, aukið umsvif sín, skapað fleirum atvinnu og greitt hærri laun. Fyrirtæki þurfa líka að skila hagnaði til að almenningur vilji leggja fé íþau. Á sama hátt og sá, sem leggur fé í banka vill fá raunvexti, vill sá sem leggur fé í fyrirtæki, fá ávöxt- un af hlutafé sínu. Ef litið er á dæmið í víðara sam- hengi þá verða lífskjör í einu þjóðfé- lagi ekki bætt nema að þjóðarkakan stækki. Annars lifa menn hverjir á öðrum. Og þjóðarkakan stækkar ekki nema fjárfest sé í atvinnugreinum og fyrirtækjum sem eygja von um hagn- að og arð, aukna framleiðni og verð- mætasköpun. KÖNNUN GALLUP FYRIR FRIÁLSA VERSLUN 1. Æðstu stjórnendur, oftast framkvæmdastjórar, voru eingöngu sþurðir í könnuninni. Urtakið var 500 fyrirtæki. 420 stjórnendur svöruðu. 2. Könnunin var framkvæmd ígegnum síma dagana 16. til 24. september. Fyrst var spurt hvort hagnað- ur fyrirtækja væri besti mælikvarðinn á árangur forstjóra. Efsvariðvarnei, varspurthverværibesti mælikvarðinn á árangurforstjóra. Síðan var spurt hvort skipta ætti um forstjóra sem rekið hefði fyrir- tæki með tapi 3 ár í röð. 3. Mikill meirihluti þeirra, semtóku afstöðu, telurað hagnaður sé ekki besti mælikvarði á árangur for- stjóra í starfi. 4. Svipuð afstaða er hjá stjórnendum úti á landi og á höfuðborgarsvæðinu. 5. Helstufylgismenn peirrar skoðunar að hagnaður sé besti mælikvarðinn eru stjórnendur heildverslana. Helstu andmælendur eru stjórnendur í fisk- vinnslu. 6. Þrátt fyrir að meirihluti telji hagnað ekki besta mælikvarðann á árangur er mikill meirihluti fyrir því að skipta um forstjóra reki hann fyrirtæki með tapi þrjú ár í röð. 7. Mesta fylgið við að skipta um forstjóra er að finna hjá stjórnendum smáfyrirtækja og meðalstórra. 8. Afþeim, sem telja hagnað ekki besta mælikvarðann á árangur, nefna stjórnendur smáfyrirtækja oftast atriði eins ogstarfsanda og söluaukningu en stjórn- endur stórfyrirtækja nefna afkomuna ásamt öðru. Sem sagt ekki afkomuna eina og sér. 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.