Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 12
IHiuIJ BÓKIN VERÐBRÉF OG ÁH/ETTfl: SIGHVATUR FÉKK FYRSTA EINTAKIÐ Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB, afhenti Sig- hvati Björgvinssyni viðskiptaráðherra fyrsta eintakið af Verð- bréfum og áhættu. Komin er á íslenskan bókamarkað fjármála- bókin Verðbréf og áhætta sem Verðbréfamarkaður íslandsbanka, VÍB, gefur út. Bókin er sú fyrsta sinnar tegundar sem gef- in hefur verið út á ís- lensku en hún fjallar á að- gengilegan og skýran hátt um það hvernig best sé að ávaxta peninga. I tilefni af útkomu bók- arinnar afhenti Sigurður B. Stefánsson, fram- kvæmdastjóri VÍB, Sig- hvati Björgvinssyni við- skiptaráðherra fyrsta eintakið af bókinni í garði Alþingishússins. I fréttatilkynningu frá VÍB í tilefni af útkomu bókarinnar segir: „Það voru nokkrir af reynd- ustu starfsmönnum VÍB sem tóku saman efni bók- arinnar og hefur hún þegar fengið góða um- sögn fyrir efnistök og málfar og fyrir skýringar á hugtökum og kenning- um fjármálafræðinnar. Verðbréf og áhætta á því fullt erindi við hinn al- menna lesanda og nem- endur og kennara í við- skiptafræðum við fram- haldsskóla og háskóla.“ Ennfremur segir: „Verðbréf og áhætta er ekki bara fyrir sérfræð- inga. Bókin er ekki síst ætluð einstaklingum sem vilja taka skynsamar ákvarðanir við ávöxtun peninga. I bókinni eru settar fram hagnýtar að- ferðir til að skipuleggja sparnað og ávöxtun. Hún fer yfir þá þætti sem skipta mestu máli við val á ávöxtunarleiðum og gefur ráð um mismunandi eignaskiptingu með ítar- legum dæmum. Verðbréf og áhætta er 240 blaðsíður. í bókinni er hafsjór upplýsinga, kenninga og hagnýtra að- ferða við ávöxtun pen- inga. Meira en 200 skýr- ingamyndir, línurit og kökumyndir í lit prýða bókina ásamt orðasafni og fjölda formúla. f henni má lesa sig til um bæði íslenskan og erlendan verðbréfamarkað, hvern- ig eigi að lesa úr fjármála- upplýsingum dagblað- anna, hér heima og er- lendis, og hvernig best sé að hagnýta sér þær upp- lýsingar." . . . FJÖLBREYTT ÚRVAL FJÖGURRA TIL ÁTTA FARÞEGA BÍLA.........TIL LENGRI EÐA STYTTRI FERÐA . REYKJAVÍK - LEIFSSTÖÐ TILBOÐ Ð GEGN STAÐGREIÐSLU S ,JE, EÐA GREIÐSLUKORTI A^7\ mB/mJ 68 55 22 FJÖLBREYTT ÚRVAL FJÖGURRA TIL ÁTTA FARÞEGA BlLA. EINNIG SÉRÚTBÚNIR HJÓLASTÓLABlLAR Einn til fjórir farþegar 3900 kr. Fimm til átta farþegar 4700 kr. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.