Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 18
FORSÍÐUGREIN Eftir að lítill hluthafi í íslandsbanka, Pétur H. Blöndal stærðfræðingur, auglýsti eftir umboði hluthafa til aðal- fundar í íslandsbanka og hlaut síðan læsilega kosningu í stjóm hafa orðið athyglisverðar og hressilegar um- ræður um almenningshlutafélög, hlutabréfamarkaðinn, vægi smárra og stórra hluthafa, samtakamátt smárra hluthafa og aukin áhrif þeirra. Ritstjómargrein í Morgunblaðinu eftir aðalfundinn var innlegg í umræð- una og vakti mikla athygli. Hún var um samtakamátt lítilla hluthafa við kjör stjórna á aðalfundum almenn- ingshlutafélaga. En í tilvikum þar sem hlutafjáreignin er mjög dreifð geta stjórnir náð kjöri þótt þær séu með takmarkað atkvæðamagn á bak við sig. Stærðfræðin á bak við sameiningar- mátt smárra hluthafa við stjórnar- kjör í hlutafélögum með mjög dreifða eignaraðild er sú sama og varð kveikjan að tilurð R-listans í nýafstöðnum kosningum; að nýta atkvæðin betur. TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: KRISTJÁN 18 SAMTÖK HLUTHAFA í ritstjómargreininni er ennfremur bent á að samtök hluthafa í Svíþjóð séu mjög öflug og að samstaða smárra hluthafa þar hafi gert þá að afli í sænsku atvinnulífi sem stjórnendur stórfyrirtækja og stórir hluthafar verða að taka tillit til. NÝTA ATKVÆÐIN BETUR Hugsunin á bak við samtakamátt lítilla hluthafa við kjör stjórna er fyrst og fremst sú að nýta atkvæðin betur vegna dreifingarinnar. Þetta er í raun sama stærðfræðin og varð kveikjan að tilurð R-listans í nýafstöðnum kosningum til borgarstjórnar. Þar sameinuðust smáu flokkamir í borg- arstjórn til að nýta betur atkvæði sín og ná frekar kjöri. En D-listinn hefur í nokkrum kosningum hlotið meiri- hlutakosningu í borginni án þess að hafa haft meirihluta greiddra atkvæða á bak við sig. Kristján Ragnarsson, formaður bankaráðs íslandsbanka. Eftir líflegan aðal fund Islandsbanka hafa orðið hressilegar umræður um smáa og stóra hlut hafa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.