Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 29
Ekki er annað að sjá en að í þessu tilviki ríki sveigjanleiki. Er það ekki annars umhugsunarefni hve auðvelt er að koma á breytingum í sumum fyrirtækjum en í öðrum er það útilokað. Allt verður kolvitlaust ef minnst er á breytingar. verk auðveldlega fyrir sig á meðan önnur verk í sama fyrirtæki sitja föst og komast ekkert áfram? Hvers vegna virkar ekki sama stjórnunin eins á allar deildir og öll verk í sama fyrirtæki? Fólkið og andinn í fyrirtækjunum — hinn mannlegi þáttur — er það sem bæði brýtur niður eða byggir upp allt frumkvæði til breytinga. Á síðasta ári gerði ráðgjafafyrirtækið Wyatt Co. í Washington könnun á meðal 530 fyrirtækja sem höfðu verið endur- skipulögð. Það komst að því að al- gengustu orsakir gegn breytingum í fyrirtækjum mátti rekja til viðnáms starfsmanna og svonefndrar misvís- andi stjómunar. MISVÍSANDISTJÓRNUN En hvað er misvísandi stjómun? Tökum dæmi af tæknifyrirtæki. Ein- um er hælt og þökkuð tækninýjung, sem varðar kannski framtið fyrirtæk- isins, en sem hópur manna innan þess hefur staðið að. Einn fær hólið þótt árangurinn sé verk margra manna. Þarna gætir ósamræmis. í mörgum fyrirtækjum einkennist öll stjórnun af svona misræmi. Slíkt kemur niður á fyrirtækinu til langs tíma. Ef þú ert stjómandi skaltu strax hugleiða hversu fyrir- tæki þitt er opið og móttækilegt fyrir öll- um breytingum. Gættu þess að ein- blína ekki um of á hina almennu starfsmenn — horfðu í eigin barm ekkert síður. Oft em það nefnilega æðstu stjómendur sem fúlsa við breytingum er berast úr röðum starfsmanna. Hugmyndimar em drepnar á toppnum. Andinn í fyrir- tækjum ræðst oftast af þeim anda sem yfirmenn skapa. Eftir höfðinu dansa limimir. AÐ SENDA HERMENN í ORRUSTU GEGN OFUREFLI Hafðu þetta hugfast: Að reyna end- urskipulagningu á fyrirtæki, sem hvorki er sveigjanlegt né byggt upp í anda breytileika, er eins að senda hermenn sína í orrustu á móti ofurefli. Endurskipulagningin mistekst. Gamli andinn í fyrirtækinu, sem veitir öllum breytingum viðnám, verður ofan á og sigrar auðveldlega. (Byggt á Fortune) IEn hvernig stendur á því að sum fyrirtæki taka breytingum opnum örmum á meðan önnur bregðast við eins og unglingur með stöðuga ólund. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.