Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 43
MAGNÚS KJARAN NÝJAR LÍNUR OG MEIRA ÚRVAL Um þessar mundir er Magnús Kjaran hf. að kynna nýja línu í linol- eum dúkum sem fyrirtækið hefur flutt inn um árabO. Fram að þessu hafa dúkamir aðallega verið framleiddir einlitir eða með marmaramunstri en nú hefur framleiðandi sá, sem Magn- ús Kjaran hf. er umboðsaðili fyrir í Hollandi, sett upp nýja verksmiðju sem býður upp á fleiri möguleika í framleiðslunni og þar á meðal ný munstur sem hafa vakið mikla athygli. Heitir þessi nýja lína artoleum. Að sögn Halldórs Halldórssonar, sölustjóra hjá Magnúsi Kjaran, hafa linoleum dúkar unnið mjög á síðustu árin, einkum á kostnað teppanna. „VafaKtið hafa vinsældir linoleum dúkanna aukist svo mjög vegna hins síaukna úrvals lita, sem boðið hefur verið upp á. Sú staðreynd að linoleum dúkar em úr náttúrulegum, vistvæn- um efnum hefur einnig aukið hlut þeirra á markaðnum í kjölfar þeirrar grænu bylgju sem farið hefur um Evrópu undanfarin misseri.“ Um þessar mundir er einnig verið að taka í notkun nýja teppadeild hjá Magnúsi Kjaran hf. en þar hafa staðið yfir stórfelldar breytingar á sölu- og sýningarsvæði fyrirtækisins að und- anfömu. „Við emm með allar helstu gerðir teppa, bæði úr náttúruefnum og gerviefnum, teppi í öllum verð- flokkum og til allra hugsanlegra nota - teppi fyrir atvinnuhúsnæði, teppi á stigaganga og hvers konar gólf þar sem álag er mikið. Við leggjum áherslu á sérpöntunarþjónustuna sem tryggir meira úrval en ella og gerir afgreiðslufrest mjög stuttan. Loks má geta þess að við flytjum inn og seljum náttúrukork. í því sam- bandi má nefna að við höfum nýlokið Halldór Halldórsson, sölustjóri hjá Magnúsi Kjaran. við að leggja 3000 fermetra af nátt- úrukorki og 2000 fermetra af linol- eum dúki á gólf Þjóðarbókhlöðunn- ar.“ í júnímánuði stendur yfir sýning í húsakynnum Magnúsar Kjaran hf. á artoleum gólfdúk og ber hún yfir- skriftina „List í linoleum". HYMAX símstöðvar - mismunandi stærðir - gott verð Ýmsir valmöguleikar: • Langlínulæsing • Símafundir • Hringiflutningar innanhúss og i heima- og bilasima • Tengimöguleikar f. útvarp hótalarakerfi, dyrasima, neyðarkerfi o.fl. • Skilaboða- og kallkerfi • Og margt fleira! SINVMIRKINN Símtœlq. fi.f. Hátúni 6a, simi 614040 Allar gerðir símtækja - fax - símsvara o.fl. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.