Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 55
tvö herbergi og oft á tíðum, þegar hingað koma erlendir gestir með fjöl- mennt fylgdarlið, eru herbergi nýtt fyrir þjóna, þernur eða öryggisverði. Einnig er algengt að sett sé upp borð- stofa í öðru herberginu óski gestir eftir því að hafa sérstaka borðstofu. í stofunni er líka borðstofuborð en al- gengt er að gestir snæði í íbúðinni. Ennfremur má geta þess að tignir, erlendir gestir taka oft á tíðum jaftivel hálfa eða alla hæðina fyrir sig og sína til þess að vera algjörlega út af fyrir sig. Forsetasvítan er að sjálfsögðu búin vönduðum húsgögnum og á veggjum eru málverk eftir til dæmis Kjarval og Kristínu Jónsdóttur. Veggir eru með gylltum römmum sem auk gullin- brúnna lita og gyllingar setja viðhafn- arsvip á umhverfið, sérstaklega í stofunni þar sem gluggatjöld eru í gul- brúnum lit. í svefnherberginu eru veggir rauðbleikir en gluggatjöld og rúmteppi blágrá. Ofan á ljósum tepp- um íbúðarinnar eru laus teppi, flest austurlensk. Baðherbergið er ekki síður með viðhafnaryfirbragði. Þar er grænn marmari á gólfi og borði og kranar og annar álíka búnaður með ekta gyll- ingu. Baðsloppar og inniskór eru til reiðu fyrir gestina. Eitt sjónvarp er í íbúðinni. Þar er að sjálfsögðu mmíbar en öryggishólf fær fólk endurgjaldslaust í gestamót- töku. Óski gestir eftir að nota bréfa- síma geta þeir einnig fengið afnot af honum í gestamóttöku en fyrir kemur að fólk óskar eftir að fá bréfasíma upp í íbúðina og er það þá að sjálfsögðu hægt. Atta sjónvarpsrásir eru á Hótel Sögu, Ríkissjónvarpið, þýsk stöð, RTL, TV 1000, Sky News, CNN, EuroSport og Sky Movies auk upp- lýsingasjónvarps sem fræðir fólk um ísland og það sem er að gerast á hót- elinu. HÓTELBORG Elsta hótel í Reykjavík, Hótel Borg, hefur verið endumýjað með miklum glæsibrag, eins og allir vita. Þar em fjórar svítur búnar húsgögn- um og öðrum munum í Art deco stíl. Fijáls verslun fékk að líta inn í svítu á annarri hæð með útsýni yfir Austur- völlinn, til Dómkirkjunnar og Alþing- ishússins. Stofa og svefnherbergi íbúðarinnar eru bæði stór og rúmgóð en íbúðin í heild er rúmir 50 fermetrar. Lítið anddyri eða forstofa er inn af hótel- ganginum inn í bæði herbergin svo þeir, sem koma inn í annað herbergið, þurfa ekki að trufla þá sem eru í hinu herberginu. ESJA - LOFTLEIÐIR Hótel Esja, sími: 91- 81 22 00 Hótel Loftleiðir, sími: 91-22 3 22 Sameiginlegt bóktmamúmer: 9/- 69 01 62 Dulce est in lecto optimo dormire. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.