Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 67
■AMHIIiM AÐALSTEINN JÓNSSON, SJÖFN AKUREYRI: LÖNG OG GÓÐ REYNSLA AF ÚTITEXI Aðalsteinn Jónsson, fram- kvæmdastjóri Efnaverksmiðjunnar Sjafnar á Akureyri, segir að íslensk málning sé fyrst og fremst ráðandi á markaðnum vegna gæða. „Þeirsem kaupa íslenska málningu vinna tvennt; málningu sem framleidd er fyrir íslenskar aðstæður og upplýs- ingar um málninguna frá fyrstu hendi, sjálfum framleiðendunum.“ Efnaverksmiðjan Sjöfn á Akur- eyri hefur langa reynslu af fram- leiðslu og sölu málningar. Þekktasta útimálning fyrirtækisins er Utitex og kunnasta þakmálningin er Rex- þakmálningin. í fúa- og viðarvörn er það Texolín. „Það er löng og góð reynsla af Útitex málningu. Hún hefur verið á markaðnum í yfir þrjátíu ár og á fasta og trygga kaupendur." Helstu nýjungar Sjafnar á undan- förnum árum hefur verið á sviði lita- kerfa og litablöndunar, bæði í máln- ingu og fúa- og viðarvöm. Að sögn Aðalsteins býður Sjöfn á milli 700 til 800 liti. „Litadýrðin hefur aukist á síðustu Aðalsteinn Jónsson, framkvæmda- stjóri Efnaverksmiðjunnar Sjafnar á Akureyri. „Islensk málning er fyrst og fremst ráðandi á markaðn- um vegna gæða.“ árum. Fólk byrjar gjaman á að prófa sig áfram í litum innanhúss og færir sig síðan yfir í útimálninguna. Þótt ljósir litir séu langalgengastir eru sterkir litir að verða sífellt algeng- ari.“ Að sögn Aðalsteins er markaðs- staða Sjafnar sterk á höfuðborgar- svæðinu en þó mun sterkari fyrir norðan þar sem fyrirtækið er á heimavelli. „Það er afar hörð sam- keppni á málningarmarkaðnum og mikið um tilboð og afslætti. Verðið hefur fyrir vikið haldist mjög stöð- ugt.“ Um horfur á sölu málningar í sumar, segir Aðalsteinn að útlitið sé gott ef veðurguðimir verði mönnum hliðhollir. „Sala á málningu fer mest eftir tíðarfarinu. í sól og þurrki er salan góð.“ og gagnger endurbygging niður- níddra mannvirkja er mjög dýr. LITAGLEÐIGENGUR í BYLGJUM En víkjum örh'tið aftur að aukinni litagleði fólks við málun húsa. Reynsl- an sýnir að litagleði gengur í bylgjum á rúmlega tuttugu ára fresti. í kringum árið 1970 gekk bylgja sterkra lita síð- ast yfir. Þá hurfu menn frá hvíta litn- um og vildu fá sterkari liti. En hvíti liturinn kom síðan aftur. Hvíti liturinn er meðal annars vin- sæll vegna þess að hann birtir upp í þessu landi skammdegis og oft á tíð- um drunga í veðurfari. Þótt algengt sé núna að íbúðarhús séu máluð að utan í litsterkum tónum sem skapa hressilegt yfirbragð og eykur fjöl- breytni er líklegast algengast að hafa hina sterku lit í bland við hvítt. Þannig málar fólk hús sín bæði í sterkum og mildum litum. Arkitektúr húsa hefur einnig verið að breytast á undanförnum árum og dregur dám af aukinni birtu sem fólk vill fá í hús sín. Auknar vinsældir garðskála bera einnig vott um þetta. Þunglamalegur stíll með mikilli stein- steypu er á undanhaldi en í staðinn ber æ meira á stórum gluggum, létt- um þökum og trévirki sem notað er til SIEMENS Hús- byggjdidur atnugið Biðjið rafVirkjann ykkar um SIEMENS raflagnaefni - öryggisins vegna. Við minnum einnig á: dyrasímakerfi frá SIEDLE, loftnetsefni frá KATHREIN, lagnarennur frá TEHALIT, rafmagnsofna frá SIEMENS, vatnshitakúta frá NIBE. Smith 8c Norland: tákn fyrir traustar rafmagnsvörur. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.