Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 72
HELLUR SKREFIN FIMM VIÐ HELLULÖGN 1. VAL á hellum. Það þarf 6-7 sentímetra hellur þar, sem gert er ráð fyrir léttri umferð bíla, en 5 sentímetra þykkar hellur í gangstíga. 2. UNDIRSTAÐAN er einna mikilvægust við hellulögn. Það er með hellur eins og ísj- aka, aðeins toppurinn sést. Undirlagið verður að vera frostfrítt annars aflagast hell- urnar — bólgna upp og fara á hreyfingu. 3. FÍNN sandur er í 5 sentí- metra þykku lagi undir hellun- um. Ef hitalögn er í þessu lagi þarf það að vera 7 sentímetrar. Gætið þess að þjappa og strauja sandinn vel. 4. HELLURNAR lagðar. Gæta þarf þess að leggja hell- urnar ekki svo þétt að ekki Traust hellulögn byggist á skref- unum fimm. verði nægilegt rými fyrir fúg- una/sandinn. 5. FIJGUN er lokastigið og afar mikilvæg. Hellumar em fúgaðar með sandi sem dreift er yfir stéttina og síðan er sóp- að fram og aftur þar til rifur milli hellnanna hafa verið fyllt- ar. gert koma ryk og fræ í staðinn. Þá skal þvo stéttina með heitu vatni og skola vel úr rifunum. Síðan er settur nýr sandur í staðinn. ÞYKKARIOGSMÆRRIHELLUR FYRIR BÍLAUMFERÐ Hvemig hellur verða fyrir valinu fer náttúrlega eftir smekk hvers og eins. Aðalatriðið er að hafa hugfast að þar, sem gert er ráð fyrir bílum, verða hellurnar að vera þykkar og fremur smáar, þetta 6 til 7 sentímetra þykkar. Á sólpalla og garðstíga nægja þynnri hellur eða 5 sentímetra þykk- ar. Og þar skiptir stærðin á hellunum minna máli. Hafið hugfast: Góður undirbúning- ur, viðurkenndar hellur ásamt vand- virkni og fagmennsku við að leggja hellumar tryggja að hellulögnin sé komin til að vera og standist barátt- una við frosthörkur íslensku veður- guðanna. Hellur em einu „húsin“ sem mikilvægt er að byggja á sandi til að standast tímans tönn. NYJING NYJING NYJING SP-100 ÞAK- OG VEGGEINING trá Yleiningn ht. SP-100 llönnun og sala Ármúla 11 Sími 91-687230 Slöðluð eining úr krossviði, pólyureþani og irel'jagifsplölum, tilbúin undir þakklæðningu. ia^úVúvv- Einingin er framleidd í nótuðum flekum, sem eru 1222 x 2442 x 124 mm. Einangrunargildi einingarinnar W/m2 °C er 0,20. I'Yamleiðsla Keykholti Biskupstungum Sími 98-68700 Yleining
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.