Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Page 84

Frjáls verslun - 01.04.1994, Page 84
Það þarf enginn að þreyta sig á að slá grasið í þessum garði. Efnið í palla og skjólvegg er frá Húsasmiðjunni. FRÁ HLÖÐNUM SÓLBYRGJUM TIL PALLfl OG SKJÓLVEGGJfl íslenskt hvassviðri er eitur í bein- um allra þeirra sem vilja sitja úti í garði og njóta sólar. Það nægir nefni- lega ekki alltaf að sólin skíni til þess að hægt sé að láta sér h'ða vel utan dyra. Rokið er sömuleiðis erkióvinur alls gróðurs, hvort heldur eru blómplönt- ur eða tré. Hægt er að verjast óvinin- um á tiltölulega einfaldan hátt og það hafa margir gert á síðustu árum með því einu að reisa sér skjólveggi við eða umhverfis hús sín. Sumir telja rokið ekki eina óvininn heldur líka illgresið og jafnvel sláttu- vélina. Til þess að komast hjá því að reita arfa og slá túnið klæða þeir lóð- ina pöllum sem fara vel innan við skjólveggina. Pallar og skjólveggir geta reyndar sómt sér vel í hvaða garði sem er og þess vegna ætlum við að bregða hér upp nokkrum myndum af þessu tvennu og láta ofurlítinn fróð- leik fljóta með. FYRSTIREYKVÍSKISKJÓLVEGGURINN? Fyrir rúmum þrjátíu árum reis glæsilegur skjólveggur á lóð húss við Skaftahlíð í Reykjavík. Á þeim tíma voru skjólveggir hér óvenjulegir, svo ekki sé meira sagt. Líklega hefur þetta verið fyrsti veggur sinnar teg- undar í Reykjavík, að minnsta kosti sá fyrsti hannaður af skrúðgarðaarki- tekt. Við brugðum okkur á fund þess sem vegginn skóp og spurðum um tilurð hans og um skjólveggi yfírleitt. Það var Jón H. Bjömsson lands- lagsarkitekt, eða skrúðgarðaarkitekt eins og starfsheitið hljóðaði þá, sem reisti vegginn við eigið hús í Skafta- hh'ð. Jón, fyrsti íslenski landslagsarki- tektinn, er oftast kenndur við Gróðr- arstöðina Alaska sem hann stofnaði fyrir um 40 árum. „Garðurinn við húsið var sáralítill og þar að auki götu- megin. Ég sat þarna stundum á tröpp- unum og horfði á bflana og smám sam- an varð hugmyndin til.“ Skjólveggurinn stendur ekki alveg út við gangstéttina, enda segir Jón: „Mér finnst ekki eigi að byggja skjól- veggi alveg út við götu. Það er of mikil sjálfselska. Fljótgert var að koma upp veggnum. Við steyptum TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR UÓSMYNDIR: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON, BRAGI P. JÓSEFSSON TEIKNINGAR: HÚSASMIÐJAN OG BYKO 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.