Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 88
PALLAR OG SKJOLVEGGIR HITAVEITA SUÐURNESJA Brekkustíg 36 260 Njarðvík Sími 92-15200 eða skeifulaga, hlaðin úr torfi, grasi vaxin að utanverðu. Stundum voru byrgin svo há að hægt var að hlaða meðfram þeim að innanverðu nokk- urs konar bekk sem fólk sat á. Þessi byrgi virðast vera alveg horfin núna. „Þau geta verið fín, ekki síst ef ofan á þeim vex ranfang eða venusvagn til að auka skjólið. Þannig var það oft hér áður. En það gat verið erfitt að hirða grasi vaxið byrgi og halda því snyrti- legu en svo vildi það líka síga með árunurn." Og Jón heldur áfram: „Inni í Reykjavík eru skjólgirðingar ágætar vilji menn vera út af fyrir sig. Þar þarf ekki að hugsa eins mikið um skjólið. Þegar aftur á móti kemur út á Sel- tjamames og víða í þorp við sjávar- síðuna munar um hvern metra sem fólk kemur frá ströndinni. Þar gætu skjólgirðingar haft geysilega mikið að segja. í skjóli þeirra gæti fólk ræktað plöntur. Ég hef lagt á það mikla áherslu bæði á Seltjarnarnesi og til dæmis í Vestmannaeyjum að fólk búi til eins konar sjávargarða, noti grjót- ið, en láti svo skjólgarðana laga sig að grjótinu. Þetta yrðu sjávargarðar sem fólk í Reykjavík myndi öfunda eigendurna af. Menn eiga ekki að reyna að apa það eftir sem gert er inni í miðri borginni við góð skilyrði og fá svo aðeins annars eða þriðja flokks garða. Menn ættu heldur að sérhæfa sig í því sem hentar á hverjum stað.“ VEL UNDIRBÚNAR FRAMKVÆMDIR Snúum okkur nú að því sem gera þarf ef reisa á skjólvegg eða hylja garðinn allan eða að hluta til trépöll- um. Þetta geta átt eftir að verða kostnaðarsamar framkvæmdir og því bráðnauðsynlegt að fengin séu tilskil- in leyfi fyrir breytingunum svo ekki komi til óþægilegra eftirmála við óánægða nágranna. Þar við bætist að menn eru mishandlagnir og hug- myndaríkir svo trúlega bregða margir á það ráð að fá landslagsarkitekt til að hanna breytingamar. í Húsasmiðjunni fengum við að vita að allt efni í um það bil 40 fermetra útipall, undirstöður, gólf og skjól- veggur, myndi kosta milli 120 og 180 þúsund krónur. Efnið, sem notað er, er gagnvarið með saltupplausn sem GOÐ LAUSN HAGKVÆMUR KOSTUR! Suðurlandsbraut 32. MEG utanhússklæðning. Viðurkennd af Rannsóknarstofnun byggingaiðnaðarins. ÞÞ &co BYGGINGAVÖRUR ll ine53isre.ii!F Ármúla 29, 108 Reykjavík. Símar 38640 og 686100 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.