Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 92
INNLIT skipuleggja húsið innan dyra en „hann hafði hannað innra skipulag hússins sem við bjuggum í áður og vorum mjög ánægð með,“ segja húsráðend- ur. En byrjum á upphafmu. Húsið hannaði Jón Guðmundsson arkitekt. Það er 230 fermetrar að grunnfleti með tvöföldum bflskúr og stendur á 738 fermetra lóð. Húsið hlóðu dansk- ir múrarar úr dönskum múrsteini. Múrsteinshleðslan er tvöföld með einangrun mflli laga. Ytri steinamir eru gráhvítir og hrjúfir en steinamir, sem eru í innra byrðinu, eru gulir og holir og k'ta út eins og múrsteinar sem notaðir eru tfl arinhleðslu. Ekki fær guli liturinn þó að njóta sín innan dyra því málarar voru fengnir til þess að mála húsið. Var það gert með hraun- málningu blandaðri sandi svo áferðin á veggjunum er álíka innan og utan á húsinu. Undir húsinu er svokallaður skrið- Boform fékk DD hönnunarverðlaunin fyrir að gera eldhúsið að hjarta heimilisins. —> í LINE seríuni endurspeglast einfaldleikinn, lórétt op milli hurða og skúffu. —> Þau virka sem ósýnileg innfeld handföng ó annars ótrufluðu yfirborði. —> Komið inn og verðið fyrir Boform óhrifum. u/tre ÁHMÚLA 38 -108 REYKJAVlK — SÍMI 681818 Húsið stendur horn í horn á lóðinni. kjallari og eru allar pípulagnir hengdar neðan í gólfin. Þar af leiðir að pípur frá miðstöðvarofnum liggja ekki út í veggi og í veggjunum heldur niður í gegnum gólfið og undir því að næsta ofni. Getur þetta reynst hentugt ef eitthvað fer úrskeiðis í hitalögn. Á gólfum hússins er parket úr hlyni og einnig steinflísar úr blöndu af gran- íti og marmara. Sama efni er á glugga- kistum og í borðplötunni á eldhús- borðinu. Þetta efni var sérpantað frá Ítalíu. Mót parkets og flísa eru óregluleg eða í nokkurs konar stöllum og er rétt að benda lesendum á að kíkja vel eftir þessu á meðfylgjandi myndum. Eins og fyrr segir hannaði Finnur Fróðason allar innréttingar hússins og eru þær allar úr hlyni eins og park- etið. Auk þess eru stöku skáphurðir og skúffuforstykki auk hurða lökkuð með dökkgráu, möttu lakki. Þessi áferð er þó ekki lík því sem almennt gerist því hún er eiginlega sendin eða hrjúf viðkomu. Annað sem er óvenju- legt í húsinu eru gluggar sem allir eru úr plasti. Nokkrir þeirra opnast á tvo vegu, annaðhvort að neðan eða til hliðar eftir því hvemig handfanginu er snúið þegar þeir eru opnaðir. í eld- 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.