Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 96
MENGUNARVARNIR Blásið og burstað. Þeir Guðmundur og Steinþór vígalegir að hefja hreinsun á loftræstikerfi. ÞEIR HREINSA LOFT- R/ESDKERFI i HÚSUM LOFTRÆSTIKERFIERU VÍÐA SVO DRULLUG OG STÍFLUÐ AÐ ÞAU ÞJÓNA EKKI SÍNU GÓÐA HLUTVERKI. EN ÞAÐ ER TIL GÓD LAUSN Á ÞESSU VANDAMÁLI Fyrir rúmu ári stofnuðu tveir blikksmiðir, Guðmundur Óli Ragn- arsson og Steinþór Hlöðversson, fyrirtækið Loftræstitækni. Verksvið þess er að hreinsa loftræstikerfi í húsum og skipum. Viðskiptin vinda stöðugt upp á sig enda eru loftræsti- kerfi víða svo drullug og illa farin að þau þjóna ekki sínu góða hlutverki. í fæstum tilvikum gerir fólk sér grein fyrir hvað loftræstikerfin eru yfirfull af ryki og drullu. FÓLKAÐ ÁTTA SIG Á HVAÐ LOFTRÆSTIKERFIERU ÓHREIN „Viðskiptin hafa glæðst jafnt og þétt frá því við stofnuðum fyrirtækið MYNDIR: BRAGIJÓSEFSSON fyrir rúmi ári. Fólk er taka við sér og átta sig betur á hvað loftræstikerfi eru víða óhrein og að þau þarfnast hreinsunar og eðlilegs viðshalds." Þeir Guðmundur og Steinþór hafa unnið fyrir stóra opinbera aðila eins og Landsbankann, Hafnarfjarðarbæ og Landhelgisgæsluna svo og fjöl- mörg einkafyrirtæki og einstaklinga - hvort heldur í fjölbýlishúsum eða ein- býlishúsum. Þá hafa þeir unnið fyrir ýmsar útgerðir en loftræstingu í skip- um og bátum er víða ábótavant vegna óhreinna kerfa. VOPNIÐ ERTÆKI SEM BLÆS OG BURSTAR Loftræstikerfi eru hreinsuð með þeim hætti að háþrýstiblásari er tengdur við kerfin og sogar hann ryk- ið og drulluna út úr þeim um leið og þau eru burstuð að innan. Vopnið gegn rykinu er því tæki sem blæs og burstar í senn. „í allt of mörgum tilvikum er síu- búnaður úreltur og mjög lélegur. Við teljum að skipta þurfi um síur minnst þrisvar til fjórum sinnum á ári ef vel á að vera. í mörgum fyrirtækjum hefur ekki verið skipt um síur í nokkur ár. Það segir sig sjálft að á þeim stöðum gera loftræstikerfm lítið gagn.“ Fyrirtækið Loftræstitækni býður ekki aðeins upp á hreinsun heldur einnig reglubundið viðhald og eftirlit með loftræstikerfum. Þá tekur það að 96 í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.