Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 98
INNLIT TVEGGJA HÆÐA EINBYLISHUS í SUÐURHLÍÐUM KÓPAVOGS í Suðurhlíðunum í Kópavogi hefur í seinni tíð risið upp mjög svo skemmti- legt hverfi (þar sem er að finna ýmis konar hús þ.e.a.s. blokkir, raðhús, parhús og einbýlishús.) Má segja að þetta skjólsæla hverfi sé orðið mið- svæðis á höfuðborgarsvæðinu með alla þjónustu í næsta nágrenni. í hverfi þessu er m.a. að finna fal- legt, tveggja hæða einbýlishús í eigu fjögurra manna fjölskyldu. Húsið teiknaði Kjartan Sveinsson. Innan veggja hússins er eitt og ann- að sem gleður augað. Þar má nefna hurð á milli forstofu og innri gangs sem er smíðuð af sjálfum húsbóndan- um. í henni eru níu litlar rúður, prýddar með handskomu munstri sem Sigurður Pálsson skar út. Sig- urður fékk frjálsar hendur við lista- verkin og eru engar tvær myndir eins. Eldhúsinnréttingingin er að mestu hönnuð af húsráðendum en gmnn- teikningin er þó eftir arkitektinn Homera Gharavo. Þeim þótti upphaf- lega útgáfan ekki nógu hentug og gerðu á henni breytingar svo að hún félli betur að þeirra þörfum. Settu þau meðal annars innfelld halogenljós í innréttinguna. Borðplötur eru úr Handriðið er úr ryðfríu stáli, hannað af húsbóndanum. granítsteini og er eldhúsborð fjöl- skyldunnar áfast, úr sama efni. Hér er á ferðinni einstaklega smekkleg og hentug útfærsla. Veggurinn á milli vinnuborðs og efri skápa er klæddur með ryðfríu stáli og því er auðvelt að þrífa hann. Húsráðendur komu fyrir halogen- ljósum víða um húsið sem gefa mjög svo skemmtilega birtu. Það er alveg ótrúlegt hve mikla birtu þau gefa ein og sér. Vinnuherbergi húsbóndans er ágætlega skipulagt. Til dæmis er gert ráð fyrir því að tveir geti setið við skrifborðið í einu. Innréttingar í her- berginu hefur hann sjálfur hannað og smíðað og eru þær úr mahóní og rót- arspón. Halogenljós hefur hann sett bæði í loft og fellt inn í hillur, þannig að ekki sjást snúmr eða ljósabotnar. Við rúmgóða stofu þeirra hjóna hafa þau útbúið garðskála með sér- smíðuðum ami úr íslensku grágrýti. Arinninn er hannaður og hlaðinn af Þóri Kristjánssyni. Engin teikning var notuð við verkið og voru þau hjón með í ráðum við smíðina. Yfir borðstofuborðinu hanga halogenljós, sem fara mjög vel við borðstofuhúsgögnin skemmtileg birta kemur frá þeim sem fer ekkert í augun á þeim sem sitja við borðið . A milli hæða í húsinu er stigi úr Við rúmgóða stofu er garðskáli með sérsmíðuðum arni úr íslensku grágrýti. TEXTI: SIGRÍÐUR ELLERTSDÓTTIR MYNDIR: BRAGIJÓSEFSSON 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.