Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 104

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 104
ERLEND VEITINGAHUS ÓPERU Kl ALLARINN í STOKK HÓLMI - 207 ÁRA REYNSLA Sigmar B. Hauksson skrif- ar reglulega um erlenda bisness- veitingastaði. Þegar sænskir athafnamenn bjóða erlendum viðskiptavinum sínum í mat þá fara þeir yfirleitt með þá í Óperu- kjallarann. Óperukjallarinn er eitt elsta og fallegasta veitingahús á Norðurlöndum. I hádeginu er boðið upp á „stolt hússins", kalt borð með flölda smárétta, þar á meðal eru margir sfldarréttir, graflax, heit- reyktur lax, reyktur áll og ýmislegt annað gott. JAPANSKIR Þegar japanskir viðskiptamenn fóru að venja komur sínar til Stokk- hólms tóku þeir strax miklu ástfóstri við Óperukjallarann en áður höfðu Bandaríkjamenn og Þjóðverjar verið tíðir gestir þar og eru raunar enn. í hádeginu er það mest fólk úr við- skiptalífinu sem snæðir í Óperukjall- aranum en á kvöldin er það frekar fólk sem er að fara í eða koma úr Óperunni en hún er í sama húsi og veitingastað- urinn. KALDA BORÐIÐ Auk kalda borðsins fræga er ýmis- legt annað girnilegt á matseðlinum, t.d. villibráð og skelfiskur af ýmsu tagi. Bestu kaupin, ef svo má segja, eru samt í rétti dagsins en gesturinn getur þá valið um forrétt, fisk eða kjötrétt og eftirrétt. Mjög er vandað til réttar dagsins. í Óperukjalla- ranum ræður hin franska lína í matargerð en samt er aðaláherslan lögð á norrænt hráefni, t.d. er síldin, sem er á boðstól- um, íslensk. Yfirmatreiðslumaðurinn er matreiðslumaður Karls Gústafs Svíakonungs, Werner Vög- eli. Hann er einn af þeim „stóru“ í Evrópu. KONUNGLEGUR STAÐUR Segja má að Óperukj- allarinn sé konunglegur staður, Svíakóngar hafa verið þar tíðir gestir og yfirmatreiðslumaðurinn er matreiðslumaður Karls XVI Gustafs Svía- konungs. Hann heitir Werner Vögeli og er frá EmmentalíSviss. Vögeli er einn af þeim „stóru“ í Evrópu og hefur honum hlotnast margskonar heiður, t.d. hefur hann verið sæmdur 33 orðum. Werner Vögeli tilheyrir 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.