Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 105

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 105
Stokkhólmur. Flestir sem venja komur sínar þangað taka ástfóstri við Óperukjallarann. hinum klassíska skóla í evrópskri matargerð sem nefnd er eftir Brillat Savarin. MIKLAR KRÖFUR TIL HRÁEFNIS Miklar kröfur eru gerðar til hráefn- isins, öll efni sem notuð eru við mat- reiðsluna verða að passa saman og maturinn verður að vera gimilegur á diskinum. Miklu máli skiptir að bragð- ið sér rétt, t.d. á öndin að vera eins og önd á bragðið en ekki eins og eitthvað allt aimað. Matreiðslan í Óperukjalla- ranum er því frekar afturhaldsöm en gesturinn verður ekki fyrir vonbrigð- um. Maturinn er bragðgóður og fallega fram borinn. Aðalatriðið er maturinn sjálfur en hvað hann inniheldur margar hita- einingar skiptir ekki höfuð- máli. Það hefur komið í ljós að margir voru famir að sakna gamla, klassíska eldhúss- ins þar sem allt er „ekta“ og þess vegna hafa vinsældir ÓperukjaUarans sjaldan verið meiri en nú. WERNER VÖGELI Ungir matreiðslumenn sækjast eft- ir að komast í vinnu hjá Wemer Vög- eli því hjá honum læra þeir réttu hand- brögðin og leyndardóma evrópskrar matargerðarlistar þar sem allt er búið til á staðnum en engin matvæli keypt tilbúin. Það er athyglisvert hvað komnir eru margir frábærir veitingastaðir í Stokkhólmi. Kaupmannahöfn var áður sú borg á Norðurlöndum sem gat státað af hvað flestum úrvals veit- ingastöðum. Nú skipar Stokkhólmur þann sess. Fyrir um það bil 10 árum síðan voru ekki margir áhugaverðir veitingastaðir í Stokkhólmi en nú er þetta sem sagt gjörbreytt og hvemig stendur á því? STOKKHÓLMUR Fróðir menn segja að ein ástæðan sé sú að mjög margir erlendir menn eða Svíar af erlendum uppmna hafi haslað sér völl í veitingahúsageiran- um, þá hafi efnahagsástandið verið betra í Stokkhólmi en í Kaupmanna- höfn og að Stokkhólmsbúar hafi ekki sömu mögluleika og íbúar Kaup- mannahafnar að bregða sér til annar- rar stórborgar. FALLEGUR VEITINGASTAÐUR Eins og áður sagði er ÓperukjaUarinn mjög falleg- ur veitingastaður og svo er hann frægasti veitingastað- ur Svía. Allir, sem leið eiga um Stokkhólm, ættu því að heimsækja Óperukjallarann og snæða þar máltíð. Óperukjallarinn í Stokkhólmi getur með sanni kallast mu- steri matargerðarlistarinnar á Norðurlöndum. OPERAKÁLLAREN. Sími 08-6765800. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.