Alþýðublaðið - 06.01.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.01.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Afgreiðsla * blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti 00 Hverfisgötu. Sími 0 88. Auglýsingum sé sKÍiað þangað eða í Gutenberg, i sfðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma ( biaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr 1.50001 eind. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársíjórðungslega. H.F. EIWSKIPAFÉLAG ISLANDS. Jlðalfunóur. Aðalfundur Hiutafélagsiss Eimskipafélags Ísland3 verður haldinn f Iðnaðarmannahúsinu f Reykjavík, 'augardaginn 17. júní 1922, og hefst klukkan 9 fyrir hádegi. VOD hefir allar góðar nauð synjavörur, komið þér þangað og takið yðar nauðsynjar uú um áramótin, byrgðir af ávöxt um ferskum, hangikjöt, hákarl, smjör ísl., skyr, gulrófur, hvítkál, kartöflur, hrfsgrjón f heildsölu og 2 einnig appelsínur og epli. Vinsamlegast. 3- Gminar Signrðsson. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og frsmkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstrar reikninga til 31. desember 1921 og efnahagsreikning með athuga- semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendunum. Tekin ákvörðun um tlllögur stjóinarlnnar um skiitingu arsarðsins. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögnnum. H.f. Verzlun „Hlíf“ Hverfisgötu 56 A ódýrar púðurkeriingar, sóiir og blys. — NB. Ekki eítir nema nokkur stykki af postulínsbolia pörunum með syltutauinu góða f. Myndavél (Kodak) fanst á msnudag. Vitjist á afgr. Viðgerðlv á primnsnm, blikk og emailleruðum áhöid- um eru best af hendi leystar á Bergstaðastræti 8. Guðjón Porbergsson. 4, Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá ler, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mái sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu* miðar að fundinum verða afhentir hiuthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skriistofu félagsins f Reykjavfk, eða öðrum stað, sem aug- lýstur verður sfðar, dagana 14. og 15. júní næstkomandi, að báðum dögum meðtöldum. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð tii þess að sækja fundinn hjá hlutafjársöfnurum /élagsins um alt land og afgreiðsiumönnum þess, svo og á aðalskrifstofu féiagsins í Reykjavik. Reykjavik, 3. janúar 1922. Stjörnin. ivaz Torgsalaw; Æskunlnnlogar. hún sendi honum mynd af, þar eð allir segðu, að hún llktist móðurinni svo mikið. Sorgarfréttirnar geymdi Gemma þangað til síðast f bréfinu. Frú Leonora hafði farið með þeim til New York og var nú dáin — Panta* leone hafði lfka ætlað vestur, en^dáið rétt áður en þau fóru af stað frá Frankfurt. — „Og elsku Emilio féll í baráttunni fyrir sjálfstæði ættjarðarinnar. Hann var einn í þúsund manna höpnum, sem Garibaldi var fyrir Við grétum öll mikið, þegar við fréttum um dauða hans, en við erum þó stolt yfir framkomu hans allri eg geymum hjá okkur minninguna um hannl Hann sem hafði svo göfuga sál, verðskuldaði píslarvættis- Rórónunal” Svo lét Gemma í ljósi hrygð sfna yfir þvf, að líf Sanins skyldi vera svo [gleðisnautt og óskaði honum umfram alt annað þess að hann gæti fundið frið og ró sálu sinni, — og hún bætti þvf við, að hún myndi gleðjast yfir því, ef hún fengi að sjá hann aftur, enda þótt hún sæi að það myndi vera miklir örðugleikar á því að hann gæti komið. Það er til títils að reyna að lýsa tilfinningum Sanins, þagar hann var búinn að lesa þetta bréf. Þær voru dýpri og sterkari en svo að orð fái lýst. . . . Slfkum tilfinningum getur hljómlistin ein lýst — og ekkert annað. Sanin svaraði strax og sendi: „Til Mariönnu Slecum frá óþektum vini' — litla grenikrossinn, sem hann hafði látið festa við fallegt hálsband með hvítum perlum.... Enda þótt þessi gjöf væri dýr, varð honum þó ekki raikið íyrir að leggja fram fé fyrir hana, þvf hann hafði á sfðustu árunum eignast töluvert. í byrjun mafmánaðar fór hann aftur til Pétursborgar . . . en ekki til þess að dvelja þar nema rétt svolítinn tfma, Það var sagt, að hann ætlaði að selja eignir sfnar — og fara til Ameríku. — ENDIR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.