Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 62
ERLENDIR FRETTAMOLAR FRAMTÍD BÍLAIÐNAÐARINS OG AGNELLI Giovanni Agnelli, stjómarformaður Fiat-bflaverksmið- janna á Ítalíu, telur að framleiðsla Punto-bfls þeirra sýni að þeir geti framleitt bfla en það þurfi að sýna fram á að þetta sé ekki undantekningin. Fyrirtækið tapaði fé og þurfti að selja hluti í eignarhaldsfyrirtækinu þegar verst lét á árinu ’93. „Rekstrarbati hefur verið skjótari en búist var við og við erum að hjálpa þjóðinni að stíga fyrsta skrefið i efnahagslegum þjóðarbata,“ segir Agnelli. „Þegar illa gengur í Evrópu vill fólk sameina fyrirtæki en þegar betur árar vill maður sitt frelsi. En það er víst að sitthvað munum við bflaframleiðendur gera saman og kannski getur það leitt til sameiningar,“ er haft eftir Agnelli. Giovanni Agnelli, stjórnarformaður Fiat á Ítalíu. „Þegar illa gengur vilja menn sameina fyrirtæki en þegar betur árar vilja þeir frelsi.“ Míndta til stefnn! Minolta til taks! Minolta Ijósritunarvélar uppfylla allar óskir Einföld. Klár.- Einfaldlega klár! Ekjaran Skrifstofubúna&ur SÍÐUMÚLA14 SÍMI 581 3022 • FAX 581 3043 MINOLTA VANDAMÁL í MEXÍKÓ Það getur orðið erfitt að feta í fótspor Carlos Salinas de Gortari, fyrrum forseta Mexíkó, en á valdatíma sínum kvað hann niður óðaverðbólgu í landinu, fylgdi eftir NAFTA-samningnum og síðast en ekki síst laðaði hami að milljarða erlendrar fjárfestingar í landinu. Hann eftirlætur þó nýjum forseta, Ernesto Zedillo Ponce de León, hagfræðingifrá Yale-háskóla, erfið verkefni til úrlausnar. Hann þarf að endurvinna traust erlendra fjár- festa eftir gengisfellingu pesosins m.a. með því að draga úr rflds- útgjöldum, halda háu vaxtastigi og koma í veg fyrir óðaverðbólgu. Eitt aðalverkefnið verður að bæta ímynd flokks hans en taka verður á alvarlegri spillingu innan hans og losa tak, sem eiturlyfjabarónar hafa þar, til að auka trúverðugleika flokksins og forsetans. Ernesto Zedillo Ponce de León, forseta Mexíkó. TEXTI: STEFÁN FRIÐGEIRSSON 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.