Alþýðublaðið - 07.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.01.1922, Blaðsíða 1
þýðublaði O-eflO <it af JLlþýdiiflolckiuniia ———». --"-*, 1922 Laugardaginn 7. janúar 5 tölubiað $9 hrépa úlfisr. Fyrir taörgum árura þegar Guð raundur Hnnessoa hinn drcng lyadi, var unglingur á sveiíabæ norður í landi, las hann dæmi- sögu er var á þessa leið: Drengur nokkur sem gætti sauða skamt frá þorpi einu, fann ¦einu sinn upp á því að hrópa vhástöfum: .Uffur l Úlfur I" Fólfcið í þorpinu hélt að úlfur vaeri kominn í sauðahjörðina og þusti til, til hjálpar. En er það kom á vettvang, þá •var þar enginn úlfur, en dreng ¦urinn skellihlægandi. Hann hafði gert þetta að gamni sfnu. Gert þaö til þess að þóknast geði stnu, sínu, en hafði vitanlega ekki 4 hug að neitt ilt gæti af þessu hlotnast. Ea viti mennl Nokkru seinna kom úlfur og tók að drepa sauð- ina. Drengurínn hrópaði í ofboði Úlfur! Úlfurl En hvernig sem hann hrópaði, kom enginn til hjálpar. Allir héldu að drenguúnn væri nú aftur að gabba. Ekki er kunnugt hver áhri sagan hafði á Guðmund litlá þegar hann las hana, en hitt menn að áhrifiu urðu skamm- vinn. Hvað hafa augnlæknarnir hér gert og með þeim Guðmundur Hannesson, Jón Magnússon og öi! sú kippa er þeim fylgir ? Þsir htfa básúnað út um borg og bý, að augnveikin trakóm væri stór hættulegur s)úkdómur, svo hættu- legur að ómögulegt væri að hafa tiér í Iandi rússneskan munaðar- iausan dreng sem hefir þessa augn- veiki. Og hvað er svo sannleikurinn um þessa augnveiki? Leseadur Alþýðublaðsins hafa séð undan- farna daga hér í blaðiau hrað danskir læknar stgja um hann, og eru ekki lengur í vafa um að það var algerlega að ástæðnlansn að drengnum rar vísað úr landi. Málið var fri upphafi póiitískt ofsóknsTmál, eíns og allir sjá nú, þó enn sem koncið. er viljí ekki aílif við það ka- nast Undir því yfirskyni að hér vseri á ferðinai heilbrigðisráístöfua fór fram pófitfsk ofsókn. Þeir menn sem fyrir útvísun drengsins stóða, hafa því misbrúkað traust almenn- ings. Þeir hafa eins og drengur inn, sem Guðmundur las um í æsku, hrópað úlfurl úlfurl til þess að þóknast geði sínu. Atmenning ur sér nú að hann var gabbaður, þaft var reynt að telja honum trú um að stórhætta væri á ferðinni, þar sem engin hætta var, eins og sjá má á ummælum danskra lækna. Það eru margir sem eru sekir í' þessu máli, ef það er teklð alt: byssurnar, skotfærin, brennivfnið, manndrápin sem stofnað var til o. s. frv. Ea þetta, að hafa heilbrigðis- ráðstöfun að yfirskitti fyrir póli tfskri ofsókn, sökina á því að það vs.tr látið viðgangast sjefir fyrst og fremst Guðmundur Hannesson. Hann hefir látrð það viðgangast að kallað væri úlfur! úlfuri Og þegar hann var orðinn sam- sekur með þvf að láta það við gangast, tók hann sjálfur hrópið. Og enginn hefir æpt það eins ósleitilsga og hann, er hann fyrst var byrjaður; hann hefir vel skil- ið, að nú var annaðhvort fyrir hann að gera, að halda áfram, eða að sannleikurinn kæmi í Ijós. Hann hefir auðsjáanlega haldið, eias og auðvaldið Ofe aftanfossar þess alraeat, að þegar eg væri kominn í steininn, þá yrði hægt að halda mér þar fyrst um sino, kannske mörg ár. Og svo yrði engisa til að halda uppi vörn i iþessu máli. En það fór nú öðruvísi en menh héldu. Og nú er sannleikurinn um augnveiki þessa kominn f Ijós. En hvernig f ósköpunum á al menningur að geta borið nokkurt traust til þess manns sem búinn er að lntrópa úlfurl Þass vegna á Guðmundur taf- arlaust að leggja niður landlækn- isembætti, og hans skömm verð- ur því miani, þvf fyr sem hann gerir það Uti um land hefir viðgengist að læknir hafi verið drukkinn og rek- ið manni á kjaftinn, sem kom að vitja hans, svo maðurinn datt of- an af tröppunum. Og það hefir verið látið viðgaagast að annar, læknir var svo drukkinn, að hann datt upp í rúm til kvenmanns sem hans var vitjað til, og valt útaf steinsofandi um leið. Ut uoi lánd er alþýðan ennþá, beygð af okri kaupmannanna og lætur ennþábjóða sér alt. En hér f Reykjavlk er alþýðan ekki lengur hrædd við auðvaldið sé leigutól þess og vikadrengi. Og alþýðan hér heimtar að heil- brigðisráðstáfanir séu ekki hafðar að skálkaskjóli fyrir pólitfskum ofsóknum. Guðmundur Hannesson hefir hrópað: ÚifusS Hann hefir gabbað almenniog, hann hefir sagt rangt til og lagt rangt til um augnveiki rússneska drengsins Þess vegna 'verður hánn að fara úr landlæknisstöðú. Það er ekki krafa frá mér ein- um, það er hróp frá þúsund munnum. ' Ólafur Friðriksstn. Fnndnr verður i Málfundafél. Alþfi. kl. 4 á morgun á venjul, stað. Háskólaíræðsla. Dr. Páll Egg- ert Ólason fiytur erindi um frum- kvöðla siðskiftanna kl. 6. Ungl'st. „Díana" fundur á morgun kl. 2. Æflng í »Braga" kl. 10V* í Alþýðuhúsiau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.