Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.07.1996, Blaðsíða 70
MISMUNANDISTEFNUR Sumar stefnur breytast sjaldan, eins og ákvarðanir um markaðssvæði eða fjármagnsuppbyggingu, og eru þess vegna tiltölulega óhagganlegar. Aðrar stefnur, eins og framleiðslu- áætlun eða dreifing verkefna á starfs- fólk, eru iðulega endurskoðaðar eða aðlagaðar. Oft er gagnlegt að flokka stefnur í þrjá meginflokka: Fyrirtækisstefna sem endurspeglar hlutverk og sýn fyrirtækisins. Þessi stefna er til leið- sagnar við gerð, framkvæmd og mat á samkeppnisáætlun. Dæmi um svið út frá því þótt að annað skipið sigli beint í austur en hitt í vestur. Ef dæminu er snúið yfir í rekstur fyrirtækja, þá gæti stefnumið tveggja fyrirtækja verið að bæta starfsand- ann. Sú stefna (eða sú leið), sem valin er í öðru fyrirtækinu, er m.a. að skapa starfsmönnum meiri sveigjan- leika í mætingum til vinnu og viðveru. Stjómendur hins fyrirtækisins meta stöðuna þannig að stefnt skuli að minni sveigjanleika í mætingum til vinnu og viðveru. Hvemig má vera að tvö fyrirtæki hafi sama stefnumiðið en fari tvær hvað megi gera, hvað eigi að gera og hvað ekki megi. í bæklingnum birtust stefnumið á nokkrum stöðum. Notkun stefnu- miða í stað markmiða var skynsamleg á meðan verið er að koma hugmynd- inni að og skapa umræður og meðvit- und um mikilvægi umhverfismála. Eftir því sem umræðan þróast og þekking á viðfangsefninu eykst verð- ur unnt að setja markmið á þeim svið- um sem skipta máli. Um leið verða stefnur og verklagsreglur enn skýr- ari. Samskonar stefnumótun hefur ÞRJÁR MEGINSTEFNUR Oft er gagnlegt að flokka stefnur í þrjá meginflokka. 1) Fyrirtækjastefnu sem endurspeglar hlutverk, sýn og stefnu fyrirtækisins. 2) Deildarstefnu sem er rammi fyrir ákvarðanir einstakra deilda. 3) Rekstrarstefnu sem er til leiðbeiningar við daglegar ákvarðanir í rekstrinum. þar sem mörkuð er fyrirtækisstefna eru: Fjármagnsuppbygging, arðsem- iskröfur, markaðssvæði, samsetning vöru, eiginleikar vöru og hlutverk fyrirtækisins í samfélaginu. Gerð deildarstefnu er annað stig stefnumótunar og er ætlað sem rammi fyrir ákvarðanir deilda. Deild- arstefnur gætu lýst því til hvaða miðla ætti að beina auglýsingum, magnaf- slætti, viðhaldi og vöruþróun. Rekstrarstefna er þriðja stigið og er til leiðbeiningar við daglega ákvarðanatöku, s.s.: Frí á launum, endurgreiðslur útgjalda á ferðalögum og meðferð kvartana viðskiptavina. Það er rétt að benda á að þessi þrí- skipting stefnu er einvörðungu til leiðsagnar og til að gefa lesandanum hugmyndir um hvað sé mögulegt. Að- stæður stjórna því síðan hvað er rétt að gera. SAMIÁRANGUR EN ANDSTÆÐAR STEFNUR Sé aftur vísað í sjómannamál, þá nota tveir skipstjórar sama fjallið sem stefnumið og ákveða stefnu skipanna andstæðar leiðir að því? Svarið gæti verið fólgið í því að stjómendur fyrra fyrirtækisins sjái hag í að liðka til og nýta þannig betur virkan tíma starfs- manna. Stjórnendur þess síðara vilja gjarnan draga úr óreiðu, skipulags- leysi og slæmum vinnuanda vegna slakrar mætingar starfsmanna. Stefnumið, eða markmið, er sem sagt einhver föst eða ákveðin hug- mynd sem talið er æskilegt að vinna að. Stefna er sú átt sem menn fara til að brúa bilið á milli núverandi stöðu og æskilegu stöðunnar. STEFNUMÓTUN Oft sjá stjómendur sig knúna til að móta stefnu án þess að gera sam- keppnisáætlun. Til dæmis mótaði fyrirtæki nýlega stefnu sína í um- hverfismálum. í framhaldi af þeirri vinnu gaf fyrirtækið út myndarlegan bækling starfsmönnum og almenningi til leiðbeiningar og upplýsingar. Þessi bæklingur tekur á flestum sviðum umhverfismála sem snerta starfsemi fyrirtækisins. Starfsmenn fá þar lýs- ingar á því hvað þurfi að hafa í huga, verið unnin á sviði gæðastjórnunar í íjölda fyrirtækja. LOKAORÐ Önnur verkfæri til að leiðbeina mönnum við ákvarðanatöku og fram- kvæmd eru m.a. skipurit, starfslýs- ingar, verklagsreglur, verklýsingar og reglur. Um þau verður ekki fjallað að þessu sinni. Þegar ritað er um hugtök sem þessi verður að draga einfaldar línur til að koma grunnhugmyndum á fram- færi. Vandinn við slfkt er að þegar á hólminn er komið, þá gengur vinnan sjaldnast þannig fyrir sig. Við mark- miðasetningu þarf oft að móta stefnu eða öfugt. Við gerð samkeppnisáætl- unar kann að koma í ljós að viðskipta- hugmynd fyrirtækisins þarfnaðist endurskoðunar. Ný markmið eða nýir markaðir kalla á nýjar eða breyttar stefnur. Það er einmitt við aðstæður sem þessar að skýr og sameiginlegur skilningur allra þátttakenda á grunn- hugtökunum einfaldar og hraðar vinnu hópsins. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.