Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 61
Sala í mars í 10-11 Sala í desember í 10-11 Svona lítur salan í marsmánuði út á hverju ári frá 1992. Gííúrleg aukning. Takið eftír að salan í mars sl. í 10-11 var orðin svipuð og í desember á síðasta ári. Þetta eru hlutfallstölur. Desembersalan í 10-11 matvörukeðjunni hefur rúmlega nífaldast á aðeins sex árum. TVÆR NÝJAR í SUMAR Móttökur voru góðar frá fyrsta degi og umsvifin fóru að aukast. I apríl 1992 tók Eiríkur á leigu húsnæði í Glæsibæ og breytti í 10-11 verslun. í febrúar 1993 opnaði hann búð við Laugalæk og svo í Borgarkringlunni vorið 1994 en henni var lokað aftur við sameiningu Kringlunnar og Borgar- kringlunnar 1996. í nóvember 1994 opnaði hann 10-11 í miðbæ Hafnar- fjarðar og svo aðra búð á gamla staðnum í Austurstræti. Sjöunda versl- unin var opnuð við Sporhamra í Grafarvogi í ágúst 1996. Nýjustu versl- anirnar eru við Langarima í Grafar- vogi og í Setbergslandi í Hafnarfirði. Og enn er Eiríkur að. Hann hefur í bígerð að opna búðir í Lágmúla 7 og gamla Fjósinu á horni Hverfisgötu og Barónsstígs í sumar. „Hugsunin ábakvið stórmarkaðina hefur verið sú að fólkið komi langt að í stórmarkaðina en við förum til fólksins og bjóðum lágt vöruverð, hreinar, snyrtilegar og fallegar versl- anir og langan opnunartíma. Hugs- unin sem 10-11 byggir á er dálítið sérstök í heiminum því að við höfum lágt vöruverð, langan opnunartíma og fallegar verslanir,” segir hann. -Það hljómar mótsagnakennt að hafa fallegar og snyrtilegar verslanir og lang- an opnunartíma um leið og vöruverðið er lágt. Hvernig skyldi það takast? VERÐKANNANIR Á HVERJUM DEGI Eiríkur telur miklu skipta að vera ábyrgur í rekstrinum og passa upp á smáatriðin. Hann bendir á að frá byrj- un hafi 10-11 nýtt sér nútímatækni í tölvum og vélbúnaði og lagt mikinn kostnað í að hafa þetta í góðu standi. Fyrirtækið viti alltaf hvað sé að gerast í rekstrinum. Verðkannanir séu gerð- ar á hveijum einasta degi og þess sé vandlega gætt að 10-11 sé á milli Hagkaups og Bónus í verðlagi og fái þannig viðskiptavini frá báðum. Yfirbygging sé lítil hjá 10-11, enda sé henni haldið í lágmarki. „Þetta byggist á því að allir starfs- menn séu ábyrgir. Það er sameigin- legt átak allra að láta hlutina ganga vel og allir vita um hvað þetta snýst. Við höfum verið mjög heppin með starfs- fólk,” segir Eiríkur. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.