Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Page 73

Frjáls verslun - 01.03.1997, Page 73
FOLK Dagný Halldórsdóttir, raímagnsverkfræðingur og íram- kvæmdastjóri Skímu-Miðheima, keppti í handbolta og fót- bolta á yngri árum. ýlega sameinuðust tvö fyrirtæki sem bæði sérhæfðu sig einkum í Internetþjónustu. Þetta voru íyrirtækin Skíma annars vegar og Miðheimar hins vegar. Dagný Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Skímu- Miðheima, skýrði út mun- inn á fyrirtækjunum tveim og hvers vegna þau hefðu kosið að sameinast. „Þessi fyrirtæki voru bæði stofnuð snemma árs 1994. Skíma einbeitti sér að þjónustu við iýrirtæki, sérstaklega tölvupósts- tengingum og alhliða Internetþjónustu þar með- töldum rekstri tölvukerfa íýrirtækjanna. Þetta var meginuppistaðan í þjón- ustu Skímu auk þess að koma að vefsíðugerð og einstaklingsþjónustu. Miðheimar hins vegar ein- beittu sér að vefsíðugerð og þjónustu við einstakl- inga. Af þessum ástæðum fannst okkur fyrirtækin falla afar vel saman. Sameinuð er þetta fyrir- tæki sem veitir alhliða Internetþjónustu og er sterkt á öllum sviðum.” VAXANDI MARKAÐUR Að sögn Dagnýjar er markaður íýrir þjónustu af þessu tagi vaxandi þar sem fýrirtæki eru að verða meðvitaðri um gildi Inter- netsins og möguleika sem það felur í sér og hið sama má segja um einstaklinga. svið og verða rafrænni en áður. RAFMAGNSVERKFRÆÐIN HEILLAÐI Dagný Halldórsdóttir varð stúdent frá MR 1978 og lærði síðan rafmagns- verkfræði við Háskóla Islands og útskrifaðist frá Washington State Uni- versity 1982. Hún lauk stofunni Rafteikningu en síðan í átta ár hjá IBM, síðar Nýherja. Hjá IBM starfaði Dagný á markaðs- sviði og sérhæfði sig í upp- byggingu tölvuneta og þjónustu við þau. TÖLVUR OG ÍÞRÓTTIR Dagný er gift Finni Svein- björnssyni, framkvæmda- stjóra Sambands íslenskra og reyni að helga hann fjöl- skyldunni. Mín áhugamál hafa alltaf verið íþróttir og útivera og það er stundum hægt að virkja alla fjölskyld- una í það.” Dagný keppti í hand- bolta og fótbolta og keppti með meistaraflokki Breiða- bliks. Hún var viðloðandi knattspyrnuna með Breiða- bliki allt til 1982 þegar hún keppti síðast fyrir hönd félagsins. „Iþróttir eru áhugamál sem fylgja manni þótt ég taki ekki virkan þátt í þeim lengur.Eg stunda útivist og fer stöku sinnum út að skokka og hef gaman af að fara á skfði.” Það verður ekki sagt að nám og starf Dagnýjar séu hefðbundið kvennagrein því konur eru fámennar í hópi rafmagnsverkfræð- inga hérlendis. Dagný segir að hún hafi verið næstum eina konan hérna heima í námi en hlutfall kynjanna breyttist þegar hún kom út til Bandaríkjanna. „Þá áttaði ég mig á því hvað við erum í rauninni aftarlega hérna heima þrátt fyrir allt jafnréttistal.” En er þetta karlastarf eða kvennastarf? „Það að vinna við tölvur hentar báðum kynjum jafn vel. I reynd er það þannig að mun fleiri karlar vinna við þetta en konur án þess að ég viti hvers vegna. Á mínu sérsviði eru konur teljandi á fingrum annarrar handar. DAfiNÝ HALLDÓRSDÓTTIR, SKÍMA-MIÐHEIMAR „Internetið er í sjálfu sér ekkert nýtt fýrirbæri en við munum í náinni framtíð sjá stöðugt stærri hluta við- skipta færast inn á þetta TEXTI: PÁLL ASGEIR ÁSGEIRSSON svo mastersnámi í raf- magnsverkfræði frá Uni- versity of Minnesota 1984. Þegar heim kom fór hún að starfa hjá verkfræði- viðskiptabanka. Þau eiga tvö börn, 13 ára og 8 ára, og búa í Garðabæ. „Eg hef ekki mjög mik- inn tíma fýrir utan vinnuna Eina undantekningin, sem ég þekki í tölvubransanum, var Skíma, þar sem konur voru 3 af 5 starfsmönnum fýrirtækisins.” 73

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.