Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Qupperneq 73

Frjáls verslun - 01.03.1997, Qupperneq 73
FOLK Dagný Halldórsdóttir, raímagnsverkfræðingur og íram- kvæmdastjóri Skímu-Miðheima, keppti í handbolta og fót- bolta á yngri árum. ýlega sameinuðust tvö fyrirtæki sem bæði sérhæfðu sig einkum í Internetþjónustu. Þetta voru íyrirtækin Skíma annars vegar og Miðheimar hins vegar. Dagný Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Skímu- Miðheima, skýrði út mun- inn á fyrirtækjunum tveim og hvers vegna þau hefðu kosið að sameinast. „Þessi fyrirtæki voru bæði stofnuð snemma árs 1994. Skíma einbeitti sér að þjónustu við iýrirtæki, sérstaklega tölvupósts- tengingum og alhliða Internetþjónustu þar með- töldum rekstri tölvukerfa íýrirtækjanna. Þetta var meginuppistaðan í þjón- ustu Skímu auk þess að koma að vefsíðugerð og einstaklingsþjónustu. Miðheimar hins vegar ein- beittu sér að vefsíðugerð og þjónustu við einstakl- inga. Af þessum ástæðum fannst okkur fyrirtækin falla afar vel saman. Sameinuð er þetta fyrir- tæki sem veitir alhliða Internetþjónustu og er sterkt á öllum sviðum.” VAXANDI MARKAÐUR Að sögn Dagnýjar er markaður íýrir þjónustu af þessu tagi vaxandi þar sem fýrirtæki eru að verða meðvitaðri um gildi Inter- netsins og möguleika sem það felur í sér og hið sama má segja um einstaklinga. svið og verða rafrænni en áður. RAFMAGNSVERKFRÆÐIN HEILLAÐI Dagný Halldórsdóttir varð stúdent frá MR 1978 og lærði síðan rafmagns- verkfræði við Háskóla Islands og útskrifaðist frá Washington State Uni- versity 1982. Hún lauk stofunni Rafteikningu en síðan í átta ár hjá IBM, síðar Nýherja. Hjá IBM starfaði Dagný á markaðs- sviði og sérhæfði sig í upp- byggingu tölvuneta og þjónustu við þau. TÖLVUR OG ÍÞRÓTTIR Dagný er gift Finni Svein- björnssyni, framkvæmda- stjóra Sambands íslenskra og reyni að helga hann fjöl- skyldunni. Mín áhugamál hafa alltaf verið íþróttir og útivera og það er stundum hægt að virkja alla fjölskyld- una í það.” Dagný keppti í hand- bolta og fótbolta og keppti með meistaraflokki Breiða- bliks. Hún var viðloðandi knattspyrnuna með Breiða- bliki allt til 1982 þegar hún keppti síðast fyrir hönd félagsins. „Iþróttir eru áhugamál sem fylgja manni þótt ég taki ekki virkan þátt í þeim lengur.Eg stunda útivist og fer stöku sinnum út að skokka og hef gaman af að fara á skfði.” Það verður ekki sagt að nám og starf Dagnýjar séu hefðbundið kvennagrein því konur eru fámennar í hópi rafmagnsverkfræð- inga hérlendis. Dagný segir að hún hafi verið næstum eina konan hérna heima í námi en hlutfall kynjanna breyttist þegar hún kom út til Bandaríkjanna. „Þá áttaði ég mig á því hvað við erum í rauninni aftarlega hérna heima þrátt fyrir allt jafnréttistal.” En er þetta karlastarf eða kvennastarf? „Það að vinna við tölvur hentar báðum kynjum jafn vel. I reynd er það þannig að mun fleiri karlar vinna við þetta en konur án þess að ég viti hvers vegna. Á mínu sérsviði eru konur teljandi á fingrum annarrar handar. DAfiNÝ HALLDÓRSDÓTTIR, SKÍMA-MIÐHEIMAR „Internetið er í sjálfu sér ekkert nýtt fýrirbæri en við munum í náinni framtíð sjá stöðugt stærri hluta við- skipta færast inn á þetta TEXTI: PÁLL ASGEIR ÁSGEIRSSON svo mastersnámi í raf- magnsverkfræði frá Uni- versity of Minnesota 1984. Þegar heim kom fór hún að starfa hjá verkfræði- viðskiptabanka. Þau eiga tvö börn, 13 ára og 8 ára, og búa í Garðabæ. „Eg hef ekki mjög mik- inn tíma fýrir utan vinnuna Eina undantekningin, sem ég þekki í tölvubransanum, var Skíma, þar sem konur voru 3 af 5 starfsmönnum fýrirtækisins.” 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.