Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 38
Sigurður situr í stjórnum ýmissa fyrirtækja og samtaka. Hér sést hann á aðalfundi SH nýlega. FV mynd: Geir Ólafsson. Dsfélag Vestmannaeyja er 95 ára og elsta frystihús landsins sem enn starfar. Það er í hópi stærstu útgerðar- og fiskvinnslufyrir- tækja landsins. Þótt misvel hafi árað í sjávarútvegi og fiskvinnslu stendur Isfé- lagið traustum fótum, þar vinna tæplega 300 manns og fyrirtækið ræður yfir 7.034 þorskígildistonnum og gerir út skipin Alsey, Bergey, Gígju, Guðmund, Sigurð, Heimaey og Antares. ísfélagið seldi nýlega 10% hlut sinn í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna fyrir 740 milljónir króna. Það er hinsvegar meðal stærstu einstakra hluthafa í Tryggingamiðstöðinni hf. með 7.3% hlut. Tryggingamiðstöðin, sem á 40 ára afmæli um þessar mundir, er öflugt fyr- irtæki, sem var rekið með 237 milljóna hagnaði á síðasta ári, og á hlutabréf í fjölda fyrirtækja, bæði í sjávarútvegi og annars staðar og komst í fréttir á síðasta ári þegar TM keypti 30% hlut í Heklu hf. ELDRIS0NUR EINARS „RÍKA“ Maðurinn, sem situr í stól forstjóra ísfélagsins, er þriðji í röð 10 systkina. Hann heitir Sigurður Einarsson og er sonur Einars Sigurðssonar, útgerðaijöf- urs og athafnaskálds, sem oftast var kallaður Einar ríki og var þjóðsagnaper- sóna í lifanda lífi. Þó að Sigurður hafi ekki, enn sem komið er erft nafnbótina „ríki“ eftir föð- ur sinn er óhætt að fullyrða að hann er enginn eftirbátur hans á sínu sviði því hann telst hiklaust til efnuðustu manna landsins. Sigurður er stærsti einstaki hluthafinn í Isfélagi Vestmannaeyja með Sigurdur Einarsson forstjóri Isfélags Vestmannaeyja er í hóþi ríkustu manna fööurleifdar sinnar vel Siguröur er nafntogaöur innan atvinnugreinarinnar fyrir Vestmannaeyja og tæpan fjóröung í Tryggingamiöstööinni hf Hann er hlédrœgur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.