Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 46
MARKAÐSMAL DOLLIOG SÆLI Er fyndni það eina sem virkar til ah auglýsa happdrœtti? Hvers vegna Ijósa háriö sem Ársæll er ný týpa sem á stund- um erfitt með að greina rétt írá röngu. Hann leysti Dolla af lýrst í stað meðan Dolli var bundinn samninp við RUV. Mynd: Islenska auglýsingastofan DOLLIOG SÆLI Happdrætti Dvalar- heimilis aldraðra sjómanna- DAS - er á sínu 44. starfsári og notar tvær grínfígúrur til þess að vekja athygli viðskipta- vina á flölda vinninga, stærð vinn- inga og minna þá á að endurnýja. Annar þeirra er Dolli sem Sigurður Sigurjónsson leikur og margir kannast við því Dolli hefur stund- um skotið upp kollinum í þáttum Spaugstofunnar. Hinn er ljós- hærður hrokkinkollur sem spinnur upp miklar tröllasögur af . « olli er miðaldra áhugaleikari I 1 og frístundatrúður sunnan úr Hafnarfirði. Hann er léttur í lund og hefur jafnan spaugsyrði á vör og hefur gaman af því skemmta fólki með litlum, leiknum atriðum. Þegar Dolli birtist á skjánum með sín kringlóttu augu og hendur niður með síðum og spyr þjóðina: Hvað er ég að gera núna, akkúrat núna - sko núna?, þá hlær þjóðin og skemmtir sér. Að vísu er Dolli í hefðbundnum skilningi ekki sérlega vel heppnaður grínari. Brandarar hans eru svo langsóttir að það tekst aldrei neinum að giska rétt á það hvað hann er /ý | að gera núna, „sko, akkúrat núna“. En það er nákvæmlega þessi aulagangur sem er svo fyndinn og frasarnir hans Dolla eru farnir að skjóta upp kollinum í tali manna um daginn og veginn. Þjóðin vill fá að sjá Dolla og hlæja að honum. En kaupir hún miða í happdrætti DAS? ríkidæmi sínu og stórkostlegum til- tækjum en í lokin er áhorfandinn minntur á að þó þetta sé allt uppspuni sé Happdrætti DAS afskaplega raun- verulegt. Islenska auglýsingastofan annast allar auglýsingar fyrir Happdrætti DAS í samvinnu við Sigurð Ágúst Sig- urðsson, forstjóra DAS. Happdrættið var ákveðið í því að herferð ársins skyldi vera fýndin og bað sérstaklega um Sigurð Sigurjónsson en hann hafði áður túlkað bæði Ragnar nokkurn Reykás og Kristján Olafsson neytendafrömuð í auglýsingum fyrír DAS. DOLLI HÁÐUR RÚV Nokkurt babb kom í bátinn því RUV hefur gert nokkurs konar einka- leyfissamning við Spaugstofumenn þess efnis að fi'gúrur Spaugstofunnar megi ekki koma fram í auglýsingum meðan þættirnir eru á dagskrá Ríkis- sjónvarpsins. Þess vegna varð að búa til nýja fígúru fyrir Sigurð og sá hann að mestu um það sjálfur en eitthvað mun Gísli Rúnar Jónsson, leikstjóri auglýsingarinnar, hafa komið þar við sögu ásamt Atla Frey Sveinssyni, starfsmanni Islensku auglýsingastof- unnar. Þá varð sá ljóshærði og hrað- lýgni til sem enn hefur ekki hlotið neitt sérstakt nafn. Hann gekk reynd- ar undir nafninu Ársæll eða Sæli með- an á tökum stóð en hefur ekki komið SAGANÁBAK VIÐ HERFERÐINA Páll Ásgeir Ásgeirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.