Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Side 66

Frjáls verslun - 01.05.1999, Side 66
 I Hrt (faw cw^l S^wh) faw S«n«y»| Miert iÝ«tofo¥», Gottogsterkt/Grwmoggou J ^¥Y.25ffi;«j Tw b»kiff ttttn bragb er it‘> I í "|’«ö.-tr>ÉSi Tv»r gl*ný)V rru«r«Oslub»kur , 1>>H1 girrílcgra upfekníu o vur >- . , ab tpenrondi rtuum viOswgv 1 aátðtt'witeBl Fnlll vcrA 1 980, kr V*r& 2 890, kr (10J aftUtlur) Mitparar . 2.090,- ki Velkomin i Netverslun Máls :g raftjrttngar. Hcr al> Mál og monning Bók mánaðarinsj ö 1 * 1 • P.W 1 rw 1 Viðskipti á Netinu færast stöðugt í vöxt og margir sjá fyrir sér að hægt verði að kaupa allt milli himins og jarðar án þess að yfirgefa tölvuskjáinn. Viðskipti □ ví haldið fram að Netíð muni breyta öllum hugmyndum kaup- enda um þægindi, hraða, saman- burð, verð og þjónustu. I Financial Times nýverið segja sér- fræðingar London School of Economics að viðskiptí á Netínu muni lækka verð veru- lega vegna þess að kaupendur hafi mjög aukna möguleika á að láta seljendur bjóða í viðskiptín. Þetta fyrirbæri kalla þeir „frict- ionless capitalism" sem gætí heitíð við- skipti án viðnáms á íslensku. Það er stundum sagt að fortíðin eigi að kenna manni að skilja nútímann. Fyrir rétt- um 100 árum töldu margir að nútíminn hefði haldið innreið sína og iðnbyltingin hefði náð hámarki sínu. Margt sem þá var álitíð grunnmúruð sannindi og naglfastar kennisetningar er nú gleymdar fornaldar- þulur. Kann að vera að vaxandi hlutverk Netsins í viðskiptum í dag sé eins og iðn- byltingin í öndverðu og það sem við teljum vera netvæðingu í algleymingi sé rétt byrj- unin á þeim breytingum sem þetta sér- stæða, stjórnlausa fyrirbæri mun hafa í för með sér. I dag er talið að um 160 milljónir manna um allan heim séu tengdir við Netið og samkvæmt spá Financial Times mun sá fjöldi vaxa og verða 300 milljónir árið 2005. Það sama blað spáir því að umfang við- skipta á Netínu fimmtánfaldist fram til árs- loka 2002,'Þessi spá er fyrir allan heiminn en hinir ýmsu heimshlutar eru misjafnlega langt komnir í netvæðingu. Bandaríkin standa í fremstu röð en Evrópa kemur í kjölfarið. Eins og á ýmsum öðrum sviðum skörum við Islendingar þarna fram úr öðr- um sé reiknað í fjölda tölva á Netínu á hvetja 1.000 íbúa en íslendingar eru meðal fremstu þjóða heims hvað varðar aðgang að Netinu miðað við höfðatölu. Netinu Margir sþá því að Veraldarvefurinn, eða Netið, eigi eftir að gjörbylta öllum viðskiþtum í heiminum, ekki aðeins samskiþtum kauþenda og seljenda heldur öll- um hugmyndum manna um viðskiþti Sumt selst betur en annað ÁNetinu eru engin landamæri og þar hafa risið upp þekktar verslanir og fyrirtæki sem netveij- ar heimsins þekkja allir jafnvel, hvar sem þeir búa. Bókaverslunin Amazon.com er gott dæmi um þetta en hún mun hvergi vera tíl í kjötheimum, eins og okkar hvers- dagsveruleiki er oft kallaður af netveijum. Hlutir henta mjög misjafnlega vel tíl við- skipta á Netinu. Þannig finnst mönnum gott að kaupa og selja hugbúnað, bækur, TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson MYNDIR: Geir Ólafsson 66

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.