Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 9

Frjáls verslun - 01.11.1999, Síða 9
$ ■>' fz Ajd) Koníaksstofan er við hliðina á Betri stofunni. sjálfsögðu sjónvarp. Á hótelinu er gervihnatta- sjónvarp í hverju herbergi, míníbar og baðher- bergi. Gestir Hótel Selfoss eiga sér margar óskir og starfsmenn hótelsins leggja sig fram um að uppfylla þær. Sumir óska eftir að fara í spenn- andi jeppaferðir upp á jökul eða upp á Ingólfs- fjall og hafa slíkar ferðir verið skipulagðar í samvinnu við fyrirtækið lcecool sem fer með fólk í alls konar ævintýraferðir. Aðrirvilja fara i útreiðartúra og er þá farið á hestum frá Eldhest- um. Einnig er hægt að fara í stuttar skoðunar- ferðir og koma við og skoða skemmtileg söfn í nágrenninu. Loks má nefna að eftir langar fundasetur vilja menn gjarnan fara út að ganga. I þeim tilfellum eru leiðsögumenn, sem þekkja vel til staðhátta í nágrenninu, fengnir til að ganga með gestum. Auk ráðstefna og fundahalda er mikið um að smærri fyrirtæki á Reykjavfkursvæðinu fari austur á Selfoss og haldi þar árshátíðir. Sé dansleikur á hótelinu árshátíðarkvöldið er hægt að opna inn á hann þegar fólk vill en óski menn frekar eftir því að vera út af fyrir sig allan tím- ann eru fengnir skemmtikraftar fyrir gestina og dans stiginn við hljóma frá diskóteki. Vaxandi rekstur Mikil aukning hefur verið í rekstri Hótel Sel- foss frá því KÁ tók við rekstrinum í febrúarbyrj- un fyrir tveimur árum. Fjölbreyttur matseðill, góð þjónusta og notaleg gistiaðstaða auk mark- aðssetningarog kynningará hótelinu hefurskil- að verulegum árangri eins og best sést á því að nýting er langt yfir það sem er að meðaltali hjá landsbyggðarhótelun- um. Hún er nú tæp 60% á ársgrundvelli. í undirbúningi er að stækka hótelið um 60-70 herbergi og ennfremur að taka í notkun 400 manna fullkominn ráðstefnu- sal í ófullgerðum kvikmyndasal sem er í byggingunni. Við það skapast enn frekari tækifæri til þess að taka á móti fjölmenn- um ráðstefnum. KÁ hefur opnað heimasíðu, www.ka.is, þar sem hægt er að kynna sér alla ferðaþjónustu sem fyrirtækið býður upp á: Hótel Selfoss, Hótel Vík í Mýrdal, Fossnesti, Gesthús, Essóskálann á Hvolsvelli, Víkurskála, Skaftárskála og Þóristún. Þar má skoða myndir frá til dæmis Hótel Selfossi og hægt er að sjá hvaða kostaboð eru í gildi hverju sinni. Sem dæmi má nefna „rómatíska helgi" á hótel- inu sem hefur notið mikilla vinsælda. „Framtíðin er björt og við reynum að upp- fylla óskir allra þeirra sem til okkar koma og segjum aldrei nei," segir Stefán Örn Þórisson hótelstjóri að lokum. STÖFAN <5* hóPe/ SELFOSS Eyrarvegi 2 ■ 800 Selfoss ■ Sími: 482 2500 • Fax: 482 2524 ■ E-mail: hotel@ka.is aestum ífallegum her- AUGLÝSINGAKYNNING 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.