Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Side 10

Frjáls verslun - 01.11.1999, Side 10
JFRÉTTIR □ að var á mánudegi, nánar tiltekið þann 4. maí, í dagrenningu, sem Felix Blum ákvað að verða ríkur.“ Þannig hefst bókin Felix og kauphallaræv- intýrið sem bókaútgáfan Æskan sendi frá sér á dögun- um. Hvað ungur nemur gam- all temur, segir gamalt mál- tæki og kannski það eigi við um þessa ágætu bók. Sögu- Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Talnakönnunar, og Þór- unn Sigurðardóttir, stjórnandi Reykjavíkur, menningarborgar Evr- ópu árið 2000, handsala hér samning um að ritið Reykjavík This Month verði opinbert kynningarrit Menningarborgarinnar. FV-myndir: Geir Olafsson. hetjurnar eru 12-13 ára börn sem læra leyndar- dóma viðskiptanna gegnum eigin reynslu og annarra. Bókin er skemmtileg aflestrar og ekki er verra að aftast í henni eru ýmis hugtök viðskiptalífsins skýrð vandlega út og gagn- ast hún þannig bæði börnum og fullorðn- um. Sá kafli er raunar býsna fróðlegur. Þessi bók er tilvalin til að glæða áhuga á fjármálum en ekki síður til að gæta sín á óprúttnum fjár- aflamönnum. 30 Bókin Felix og kaup- hallarœvintýrið er býsna skemmtileg bók. Söguhetj- urnar eru 12-13 ára. Reykjavík This Month nbyrjun desember 1999 var gerður samningur um það að rit Talna- könnunar, Reykjavík This Month, verði opinbert kynn- ingarrit Reykjavíkur, menn- ingarborgar Evrópu árið 2000. Talnakönnun, sem einnig gefur út Frjálsa versl- un, er stærsti útgefandi á kynningarefni fyrir ferða- menn hér á landi. I tilefni af menningarárinu verður út- gáfutíðni Reykjavík This Month aukin og ritið stækk- að. Ritstjóri er Þóra Gylfa- dóttir og auglýsingastjórar Reykjavík This Month. í tilefni Sigríður H. Sigurbjörnsdóttir af menningarárinu verður út- og Ottó Schopka. 33 gáfutíðni aukin og ritið stækkað. Eg ætla að verða ríkur! VERÐBREFASTOFAN Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 570 1200 10

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.