Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Side 15

Frjáls verslun - 01.11.1999, Side 15
Þórarinn Þórhallsson, eigandi og framleibslustjóri Ostahússins í Hafnarfirbi, Kristján Valdimarsson, forstjóri Órva, og Oskar Gunn- arsson, forstjóri Osta- og smjörsölunnar. María R. Ólafsdóttir, eig- andi og framkvæmda- stjóri Ostahússins, og Grétar Steindórsson, fyr- irtœkjafulltrúi Búnaðar- bankans í Hafnarfirði. 't-;, . , ° uíusu vio senokud itolsk brauð sem margirkaufa með ostabökkunum. FV-myndir: Geir Ólafyson. aukning hefur orðið í veisluþjónustu Osta- hússins og segir Þórar- inn um að um byltingu sé að ræða. □ stahúsið fagnaði því á dögunum að það tók nýtt húsnæði við Strandgötu 75 endanlega í notkun. Verslunin var flutt þangað íyrr á árinu en fram- leiðsludeildin á haustmánuð- um. Eigendur Ostahússins eru hjónin Þórarinn Þórhalls- son og María R. Olafsdóttir. Þau stofnuðu fyrirtækið fyrir um sjö árum, eða 26. nóv. ‘92. I veislunni voru ijölmargir viðskiptavinir fyrirtækisins. Ostahúsið selur osta í verslun sinni en framleiðir einnig osta fyrir matvöruverslanir. Þekktast er það fyrir fram- leiðslu sína á ostarúllum með blönduðum pipar, Brie með hvítlauksrönd og ostarúllett- um með reyktum laxi. Mikil Púls atvinnulífsins er BRflun Smart thinking Með hinum nýja VitalScan blóðþrýstingsmæli er auðvelt að fylgjast með hækkuðum blóðþrýstingi og bregðast við honum. Fljótleg, einföld og nákvæm mæling erframkvæmd við úlnlið. Gott geymsluhylki og lítil fyrirferð gera VitalScan® að góðum ferðafélaga. Dreifing VitalScan 0011113 Háahvammi 16 • 220 Hafnarfirði Sími: 555 3100 15

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.