Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.11.1999, Qupperneq 21
Páll ásamt nánustu samstarjsmönnum sínum hjá ístaki. Frá vinstri: Jónas Frímannsson, einn þriggja eigenda Istaks, líkt og Páll, og nánasti samstarjsmaður Páls í yfir þrjátíu ár, Þórunn Pálsdóttir jjármálastjóri, Páll, Loftur Árnason yfirverkfrœðingur og Tómas Tómasson yfirverkfrœðingur. FV-mynd: Geir Ólafsson. alla til dáða. Það má aldrei gleyma að hrósa fyrir það sem vel er gert. Hrós hvetur meira en flesta stjórnendur grunar." Þrátt fyrir að gegna formennsku í Vinnuveitendasambandi íslands í rúm sjö ár, frá 1978 til 1985, og hafa verið formaður stjórnar Útflutningsráðs frá árinu ‘93, ásamt setu í ótal nefnd- um og félögum, þá var hann ekki í neinu félagsmálavafstri á námsárum sínum í menntaskóla og háskóla. „Eg var ekki í stúdentapólitík eða neinu slíku.“ En hvenær fann hann þá þörfina fyrir að sinna slíku? „Eg hef í raun aldrei fundið þá þörf. Það trúa því eflaust fæstir, en þetta hefur bara æxlast svona. Ég hafði setið í framkvæmdastjórn VSI í fimm ár þeg- ar ég var beðinn um að taka að mér formennsku þar með afar skömmum fyrirvara, ég hafði nánast einn sólarhring til að ákveða mig. Ég hef litið á það sem einhver mikilvægustu verk mín hjá VSÍ og Útflutningsráði að ráða þar góða fram- kvæmdastjóra; Þorstein Pálsson og Magnús Gunnarsson til VSÍ og Jón Ásbergsson til Útflutningsráðs." „Kemur þú of seint Páll minnl" í ljósi þess að ístak hefur lagt metnað sinn í að skila verkefnum á réttum tíma og helst á und- an áætlun, kemur það varla á óvart að Páll sé stundvís maður. Sá eiginleiki hefur alltaf fylgt honurn. „Ég held að menn eigi að temja sér stundvísi, ekki bara í starfi heldur almennt." Og hún er góð sagan um stundvísi hans í MR, en þar kom hann aðeins einu sinni of seint öll árin. „Ég minnist þess enn þegar ég kom hlaupandi í skólann þennan morgun að Pálmi Hannesson rekt- or stóð á tröppunum og sagði undrandi en vinalega: „Kemur þú of seint Páll minn!“ Páll þykir fylginn sér sem stjórnandi en sjálfur kveðst hann ekki hafa hugmynd um hvort svo sé, hann hafi aldrei hugleitt 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.