Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 37
áramóí? Hvað einkenndi árið 1999 í þinni atvinnugrein? Hvernig meturðu horfurnar á árinu 2000? Ágústa Johnson, líkamsrœktarstöðinni Hreyfingu: Jafnari og reglulegri líkamsþjálfun Að mínu mati einkenndist árið 1999 af jafnvægi og stöðug- leika hvað heilsurækt varðar. Á undanförnum 3-4 árum hefur hugarfar íslendinga breyst mikið gagnvart líkams- þjálfun. Fólk er farið að gera sér grein fyrir mikilvægi reglu- legrar heilsuræktar. Þessi breyting kemur mjög skýrt fram í jafnari ástundun fólks í líkamsræktarstöðvunum alla mánuði ársins 1999,“ segir Ágústa Johnson hjá líkamsræktarstöðinni Hreyfingu. -Horfiirnar á árinu 2000? ,Árið 2000 tel ég að aukinn kippur muni koma í heilsurækt- arvakninguna þar sem enn fleiri láta verða af því að tileinka sér reglubundna hreyfingu. Heilsuvakningin mun verða víðtækari nú því menn munu í auknum mæli huga að frekari fyrirbyggj- andi aðgerðum tíl að bæta heilsuna, meðal annars því að bæta neysluvenjur sínar.“ S3 Gunnar Örn Kristjánsson, forstjóri SIF: Samþjöppun og samruni Það sem einkenndi ástandið í minni atvinnugrein á árinu 1999 er eftir- farandi: Efnahagsþrengingar í Brasilíu í byrjun árs 1999 höfðu þau áhrif að eftirspurn eftir saltfiskafurðum hefur minnkað, en Brasilía er næststærsti markaðurinn fyrir saltfiskafurðir," segir Gunnar Örn Krist- jánsson, forstjóri SÍF en við sameiningu SÍF og ÍS á árinu varð SÍF stærsta fyrirtæki landsins. „Þá hefur mjög hátt hráefnisverð í Noregi meginhluta ársins haft þau áhrif að rekstrarskilyrði landvinnslunnar þar hafa verið erf- ið. Einnig hefur stöðug lækkun á gengi evrunnar á árinu 1999 gagnvart ís- lensku krónunni haft áhrif á rekstrarumhverfið í heild sinni. Að lokum hef- ur árið 1999, eins og nokkur undanfarin ár, einkennst af samruna og sam- þjöppun, bæði hjá framleiðendum hérlendis og erlendis, ásamt verulegri samþjöppun hjá kaupendum." -Horfurnar á árinu 2000? „Árið 2000 mun áfram einkennast af mikilli samkeppni og áframhaldandi samruna og samþjöppun meðal viðskiptavina okkar. Ef sameining SÍF og ÍS verður samþykkt endanlega á hluthafafundum félaganna hinn 29. desember munu bæði þessi félög styrkjast. Þessi sameining mun hafa í för með sér aukin tækifæri og aukna nýtingu á því sölu-, markaðs- og dreifingarkerfi, sem félögin hafa þegar ijárfest í, tíl hagsbóta fýrir viðskiptavini okkar." gg , Gunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.